Oddvitaáskorunin: Semur eigin lög og texta Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2022 15:01 Stangveiði og skotveiði eru meðal helstu áhugamála Antons. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Anton Kristinn Guðmundsson er oddviti B-lista Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar. Anton er 29 ára, fæddur og uppalinn í Grindavík en býr nú í Sandgerði. Anton er giftur Rebekku Ósk Friðriksdóttur snyrtifræðing og eiga þau tvíburadæturnar Írenu og Dögun, 6 ára. Anton hefur verið virkur þátttakandi í starfi Framsóknarflokksins í mörg ár. Hann sat í stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur árin 2014 – 2021 og var formaður þess árin 2019 – 2021. Í dag er hann formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar og sat á framboðslista Framsóknar í Suðurkjördæmi fyrir Framsóknarfélag Suðurnesjabæjar sl. alþingiskosningar. Hann hefur verið í framboði fyrir Framsókn í bæjarstjórnarkosningum síðustu tvö kjörtímabil í Grindavík. Undanfarin ár hefur hann starfað í skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar. Sjá einnig: Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Anton hefur frá unga aldri verið virkur í tónlist, bæði samið sín eigin lög og texta sem er hægt að finna á öllum helstu efnisveitum. Hans helstu baráttumál eru skipulagsmál, málefni fjölskyldufólks og aldraðra. Anton Kristinn Guðmundsson. „Ég sé mikil tækifæri í Suðurnesjabæ þar sem við erum öflugt stækkandi sveitarfélag sem er í stöðugri þróun. Það er eftirsóknarvert að búa hér og ala upp fjölskyldu, ég vill taka þátt í þeirri vegferð og gera Suðurnesjabæ enn betri. Fólk í Suðurnesjabæ á að kjósa mig og mitt fólk þar sem við erum ungt, öflugt fólk sem sjáum góða framtíð fyrir okkur og okkar fólk í sveitarfélaginu. Við ætlum að setja málefni barna á dagskrá, tryggja heilbriðgisþjónustu í sveitarfélaginu og stuðla að uppbyggingu innviða. Þá ætlum við að tryggja nægt lóðaframboð í Suðurnesjabæ til að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaðnum. Við ætlum að halda áfram að fjárfesta í fólki og vera hhreyfiafl framfara í samfélaginu.“ Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Húsafell, þar sem einstök náttúra er allsríkjandi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Götur bæjarins, þær eru í mjög slæmu ástandi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Mín áhugamál eru stang- og skotveiði og tónlist. Sama hversu skrítið það hljómar. Anton og fjölskyldan í Ásbyrgi. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Ég hitti lögreglufólkið á Suðurnesjum í vinnunni daglega og gef þeim að borða. Hvað færðu þér á pizzu? Hvítlauksbrauð með humri er í uppáhaldi. Hvaða lag peppar þig mest? Blindsker með Bubba. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Fjórtán stk! Göngutúr eða skokk? Göngutúr með hundinum. Uppáhalds brandari? Ég hef gaman af sjálfum mér og mínum einkahúmor. Hvað er þitt draumafríi? Á sólarströnd og í íslenskri útilegu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Segi 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi Morthens. Anton er kokkur. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Ganga yfir bíl. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ólafur Darri, toppmaður. Hefur þú verið í verbúð? Nei en hefði vilja upplifa það. Áhrifamesta kvikmyndin? Walk the line. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, hef ekki horft á einn þátt. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Í Borgarbyggð. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Rabbabara Rúna. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun. Oddvitaáskorunin Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Hlupu rennblaut undan löggunni með fötin undir hendinni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 09:01 Oddvitaáskorunin: Tekur allar armbeygjurnar, „Chuck Norris style“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 21:01 Oddvitaáskorunin: Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 15:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Anton Kristinn Guðmundsson er oddviti B-lista Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar. Anton er 29 ára, fæddur og uppalinn í Grindavík en býr nú í Sandgerði. Anton er giftur Rebekku Ósk Friðriksdóttur snyrtifræðing og eiga þau tvíburadæturnar Írenu og Dögun, 6 ára. Anton hefur verið virkur þátttakandi í starfi Framsóknarflokksins í mörg ár. Hann sat í stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur árin 2014 – 2021 og var formaður þess árin 2019 – 2021. Í dag er hann formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar og sat á framboðslista Framsóknar í Suðurkjördæmi fyrir Framsóknarfélag Suðurnesjabæjar sl. alþingiskosningar. Hann hefur verið í framboði fyrir Framsókn í bæjarstjórnarkosningum síðustu tvö kjörtímabil í Grindavík. Undanfarin ár hefur hann starfað í skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar. Sjá einnig: Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Anton hefur frá unga aldri verið virkur í tónlist, bæði samið sín eigin lög og texta sem er hægt að finna á öllum helstu efnisveitum. Hans helstu baráttumál eru skipulagsmál, málefni fjölskyldufólks og aldraðra. Anton Kristinn Guðmundsson. „Ég sé mikil tækifæri í Suðurnesjabæ þar sem við erum öflugt stækkandi sveitarfélag sem er í stöðugri þróun. Það er eftirsóknarvert að búa hér og ala upp fjölskyldu, ég vill taka þátt í þeirri vegferð og gera Suðurnesjabæ enn betri. Fólk í Suðurnesjabæ á að kjósa mig og mitt fólk þar sem við erum ungt, öflugt fólk sem sjáum góða framtíð fyrir okkur og okkar fólk í sveitarfélaginu. Við ætlum að setja málefni barna á dagskrá, tryggja heilbriðgisþjónustu í sveitarfélaginu og stuðla að uppbyggingu innviða. Þá ætlum við að tryggja nægt lóðaframboð í Suðurnesjabæ til að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaðnum. Við ætlum að halda áfram að fjárfesta í fólki og vera hhreyfiafl framfara í samfélaginu.“ Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Húsafell, þar sem einstök náttúra er allsríkjandi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Götur bæjarins, þær eru í mjög slæmu ástandi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Mín áhugamál eru stang- og skotveiði og tónlist. Sama hversu skrítið það hljómar. Anton og fjölskyldan í Ásbyrgi. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Ég hitti lögreglufólkið á Suðurnesjum í vinnunni daglega og gef þeim að borða. Hvað færðu þér á pizzu? Hvítlauksbrauð með humri er í uppáhaldi. Hvaða lag peppar þig mest? Blindsker með Bubba. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Fjórtán stk! Göngutúr eða skokk? Göngutúr með hundinum. Uppáhalds brandari? Ég hef gaman af sjálfum mér og mínum einkahúmor. Hvað er þitt draumafríi? Á sólarströnd og í íslenskri útilegu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Segi 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi Morthens. Anton er kokkur. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Ganga yfir bíl. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ólafur Darri, toppmaður. Hefur þú verið í verbúð? Nei en hefði vilja upplifa það. Áhrifamesta kvikmyndin? Walk the line. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, hef ekki horft á einn þátt. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Í Borgarbyggð. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Rabbabara Rúna. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Oddvitaáskorunin Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Hlupu rennblaut undan löggunni með fötin undir hendinni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 09:01 Oddvitaáskorunin: Tekur allar armbeygjurnar, „Chuck Norris style“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 21:01 Oddvitaáskorunin: Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 15:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Oddvitaáskorunin: Hlupu rennblaut undan löggunni með fötin undir hendinni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 09:01
Oddvitaáskorunin: Tekur allar armbeygjurnar, „Chuck Norris style“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 21:01
Oddvitaáskorunin: Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 15:01