Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Árni Sæberg skrifar 1. maí 2022 14:41 Öllu starfsfólki Eflingar var sagt upp þegar Sólveig Anna Jónsdóttir var nýtekin aftur við starfi formanns. Vísir/Vilhelm Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup var eftirfarandi spurning lögð fyrir handahófsvalið úrtak dagana 23. til 27. apríl síðastliðinn: „Ertu sammála eða ósammála því að hópuppsögn á skrifstofu Eflingar sé réttlætanleg?“ 5,6 prósent sögðust vera að öllu leyti sammála, 5,7 prósent mjög sammála, 8 prósent frekar sammála, 13 prósent hvorki sammála né ósammála, 13,8 prósent frekar ósammála, 18,3 prósent mjög ósammála og 35,4 prósent að öllu leyti ósammála. Eldra fólk virðist frekar telja uppsögnina réttlætanlega en yngra. Þrjátíu prósent fólks yfir sextugu ára aldir eru sammála en aðeins 11 prósent fólks undir þrítugu. Þá er fólk líklegra til að vera ósammála því hærra menntunarstig sem það hefur. Sama gildir um fjölskyldutekjur. Athygli vekur að þeir sem myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga núna, eru líklegastir til að vera ósammála, eða 87 prósent. 31 prósent kjósenda Flokks fólksins telja uppsögnina réttlætanlega en aðeins 40 prósent ekki. Langstærsti hópurinn sem telur uppsögnina réttlætanlega eru þeir sem myndu kjósa annan flokk en þá sem eru á þingi núna, eða sléttur helmingur. Þar á meðal eru þeir sem myndu kjósa Sósíalistaflokk Íslands. Ólga innan Eflingar Skoðanakannanir Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir upp öllu starfsfólki Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er nýtekin aftur við sem formaður Eflingar, lagði til á stjórnarfundi félagsins í dag að öllu starfsfólki Eflingar yrði sagt upp störfum. Tillagan var lögð fram og samþykkt af átta manna meirihluta B-lista undir forystu Sólveigar Önnu. 11. apríl 2022 21:36 Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51 Hitafundur félagsmanna Eflingar hafinn á Hlíðarenda Félagsfundur Eflingar þar sem umræðuefnið er skipulagsbreytingar á skrifstofu félagsins hefst klukkan 18 í Valsheimilinu. Boðað var til fundarins í kjölfar þess að tillaga nýkjörins formanns Eflingar þess efnis að segja upp öllu starfsfólki á skrifstofunni. 27. apríl 2022 18:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup var eftirfarandi spurning lögð fyrir handahófsvalið úrtak dagana 23. til 27. apríl síðastliðinn: „Ertu sammála eða ósammála því að hópuppsögn á skrifstofu Eflingar sé réttlætanleg?“ 5,6 prósent sögðust vera að öllu leyti sammála, 5,7 prósent mjög sammála, 8 prósent frekar sammála, 13 prósent hvorki sammála né ósammála, 13,8 prósent frekar ósammála, 18,3 prósent mjög ósammála og 35,4 prósent að öllu leyti ósammála. Eldra fólk virðist frekar telja uppsögnina réttlætanlega en yngra. Þrjátíu prósent fólks yfir sextugu ára aldir eru sammála en aðeins 11 prósent fólks undir þrítugu. Þá er fólk líklegra til að vera ósammála því hærra menntunarstig sem það hefur. Sama gildir um fjölskyldutekjur. Athygli vekur að þeir sem myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga núna, eru líklegastir til að vera ósammála, eða 87 prósent. 31 prósent kjósenda Flokks fólksins telja uppsögnina réttlætanlega en aðeins 40 prósent ekki. Langstærsti hópurinn sem telur uppsögnina réttlætanlega eru þeir sem myndu kjósa annan flokk en þá sem eru á þingi núna, eða sléttur helmingur. Þar á meðal eru þeir sem myndu kjósa Sósíalistaflokk Íslands.
Ólga innan Eflingar Skoðanakannanir Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir upp öllu starfsfólki Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er nýtekin aftur við sem formaður Eflingar, lagði til á stjórnarfundi félagsins í dag að öllu starfsfólki Eflingar yrði sagt upp störfum. Tillagan var lögð fram og samþykkt af átta manna meirihluta B-lista undir forystu Sólveigar Önnu. 11. apríl 2022 21:36 Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51 Hitafundur félagsmanna Eflingar hafinn á Hlíðarenda Félagsfundur Eflingar þar sem umræðuefnið er skipulagsbreytingar á skrifstofu félagsins hefst klukkan 18 í Valsheimilinu. Boðað var til fundarins í kjölfar þess að tillaga nýkjörins formanns Eflingar þess efnis að segja upp öllu starfsfólki á skrifstofunni. 27. apríl 2022 18:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Segir upp öllu starfsfólki Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er nýtekin aftur við sem formaður Eflingar, lagði til á stjórnarfundi félagsins í dag að öllu starfsfólki Eflingar yrði sagt upp störfum. Tillagan var lögð fram og samþykkt af átta manna meirihluta B-lista undir forystu Sólveigar Önnu. 11. apríl 2022 21:36
Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51
Hitafundur félagsmanna Eflingar hafinn á Hlíðarenda Félagsfundur Eflingar þar sem umræðuefnið er skipulagsbreytingar á skrifstofu félagsins hefst klukkan 18 í Valsheimilinu. Boðað var til fundarins í kjölfar þess að tillaga nýkjörins formanns Eflingar þess efnis að segja upp öllu starfsfólki á skrifstofunni. 27. apríl 2022 18:00