Sú fyrsta á eftir Michael Jordan til að ná sögulegum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:30 Tungan út og allt saman hjá Dönu Evans sem sést hér í leik WNBA meistaraliði Chicago Sky. Getty/Meg Oliphant Körfuboltakonan Dana Evans gerði á dögunum sögulegan samning við Jordan vörumerkið en það þarf nefnilega að fara aftur til gullaldarliðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum til að finna slíkan samning. Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022 NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022
NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira