Oddvitaáskorunin: Ók um götur Kaupmannahafnar og seldi fisk Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2022 12:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jóhanna Ey Harðardóttir leiðir Byggðalistann í Skagafirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Jóhanna Ey Harðardóttir heiti ég, fædd 12. janúar 1988 á Sauðárkróki og ólst þar upp. Árið 2007 flutti ég til Kaupmannahafnar ásamt eiginmanni mínum, Jóni Kolbeini Jónssyni. Þar lagði ég stund á nám í fatahönnun og bjuggum við þar í 7 ár við nám og störf. Í Danmörku kynntumst við annarri menningu og lærðum að standa á eigin fótum í öðruvísi samfélagi. Við fluttum heim reynslunni og tveimur sonum ríkari árið 2014, fjárfestum í húsi á Sauðárkróki og þetta sama ár bættist svo stúlka við barnahópinn. Nú legg ég stund á nám í húsa- og húsgagnasmíði við FNV. Í frístundum þykir mér skemmtilegast að stunda hverskonar hreyfingu og útivist með fjölskyldu og vinum. Ég hef alltaf haft sterkar skoðanir á málefnum líðandi stundar og starfaði í nemendaráði í bæði grunn- og framhaldsskóla. Ég var kjörinn sveitarstjórnarfulltrúi vorið 2018 og hef frá því sinnt sveitarstjórnar- og nefndarstörfum. Einnig hef ég sinnt nefndarstörfum Uppbyggingarsjóðs hjá landshlutasamtökum Norðurlands vestra (SSNV). Ég brenn fyrir að efla samfélagið okkar og breyta til hins betra svo allir íbúar hafi kost á því að blómstra í leik og starfi. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Skagafjörður eins og hann leggur sig, skiptir ekki máli hvar ég er hverju sinni ég verð alltaf jafn heilluð þegar ég lýt út fjörðinn á eyjarnar og fjallasýnina sem við höfum allt um kring. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Ég vil að húsnæðisframboð og leikskólapláss sé ekki að aftra fjölskyldum að flytja í sveitarfélagið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Skipulag. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Var lengi skíthrædd við pabba vinkonu minnar sem er lögregla. Hvað færðu þér á pizzu? Sósa, mozarella ostur, parmaskinka og rucola salat. Hvaða lag peppar þig mest? Bróðir með Úlf Úlf. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Kemst allavena uppí tveggja stafa tölu. Göngutúr eða skokk? Bæði betra, finnst samt best að hjóla. Uppáhalds brandari? Ég er með ein iðnabrandara… en ég er ennþá að vinna í honum. Hvað er þitt draumafríi? Ferð til Perú að ganga að Machu Picchu, skoða eyjarna við Titicaca vatn og margt fleira sem Perú hefur að geyma. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Fannst hvorugt þessara ára slæm. Uppáhalds tónlistarmaður? Bríet. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Vann hjá fiskibíl þar sem við fórum um hverfi Kaupmannahafnar og seldum sjávarafurðir. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Jennifer Lawrence. Hefur þú verið í verbúð? Nei, það var fyrir mína tíð. Áhrifamesta kvikmyndin? Lion King. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ég myndi fara á eyðieyju og taka fjölskyldu og vini með. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Dönsum með Friðriki Dór, finnst ég verða að dans og syngja með. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagafjörður Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Jóhanna Ey Harðardóttir leiðir Byggðalistann í Skagafirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Jóhanna Ey Harðardóttir heiti ég, fædd 12. janúar 1988 á Sauðárkróki og ólst þar upp. Árið 2007 flutti ég til Kaupmannahafnar ásamt eiginmanni mínum, Jóni Kolbeini Jónssyni. Þar lagði ég stund á nám í fatahönnun og bjuggum við þar í 7 ár við nám og störf. Í Danmörku kynntumst við annarri menningu og lærðum að standa á eigin fótum í öðruvísi samfélagi. Við fluttum heim reynslunni og tveimur sonum ríkari árið 2014, fjárfestum í húsi á Sauðárkróki og þetta sama ár bættist svo stúlka við barnahópinn. Nú legg ég stund á nám í húsa- og húsgagnasmíði við FNV. Í frístundum þykir mér skemmtilegast að stunda hverskonar hreyfingu og útivist með fjölskyldu og vinum. Ég hef alltaf haft sterkar skoðanir á málefnum líðandi stundar og starfaði í nemendaráði í bæði grunn- og framhaldsskóla. Ég var kjörinn sveitarstjórnarfulltrúi vorið 2018 og hef frá því sinnt sveitarstjórnar- og nefndarstörfum. Einnig hef ég sinnt nefndarstörfum Uppbyggingarsjóðs hjá landshlutasamtökum Norðurlands vestra (SSNV). Ég brenn fyrir að efla samfélagið okkar og breyta til hins betra svo allir íbúar hafi kost á því að blómstra í leik og starfi. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Skagafjörður eins og hann leggur sig, skiptir ekki máli hvar ég er hverju sinni ég verð alltaf jafn heilluð þegar ég lýt út fjörðinn á eyjarnar og fjallasýnina sem við höfum allt um kring. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Ég vil að húsnæðisframboð og leikskólapláss sé ekki að aftra fjölskyldum að flytja í sveitarfélagið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Skipulag. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Var lengi skíthrædd við pabba vinkonu minnar sem er lögregla. Hvað færðu þér á pizzu? Sósa, mozarella ostur, parmaskinka og rucola salat. Hvaða lag peppar þig mest? Bróðir með Úlf Úlf. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Kemst allavena uppí tveggja stafa tölu. Göngutúr eða skokk? Bæði betra, finnst samt best að hjóla. Uppáhalds brandari? Ég er með ein iðnabrandara… en ég er ennþá að vinna í honum. Hvað er þitt draumafríi? Ferð til Perú að ganga að Machu Picchu, skoða eyjarna við Titicaca vatn og margt fleira sem Perú hefur að geyma. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Fannst hvorugt þessara ára slæm. Uppáhalds tónlistarmaður? Bríet. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Vann hjá fiskibíl þar sem við fórum um hverfi Kaupmannahafnar og seldum sjávarafurðir. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Jennifer Lawrence. Hefur þú verið í verbúð? Nei, það var fyrir mína tíð. Áhrifamesta kvikmyndin? Lion King. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ég myndi fara á eyðieyju og taka fjölskyldu og vini með. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Dönsum með Friðriki Dór, finnst ég verða að dans og syngja með.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagafjörður Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira