HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 21:31 Aldís Pálsdóttir. Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Í kjölfar opnunarhófsins dreifði gleðin sér svo um borgina þar sem rúmlega hundrað sýningar sem eru á dagskrá opnuðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. „Eftir tvö ár af óvissu og áskorunum þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum raunveruleika er einstaklega gleðilegt að standa hér með ykkur á þessum fallega degi, þar sem við fögnum saman opnun HönnunarMars í fjórtánda sinn - án þess að vera með grímur!“ sagði Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Aldís Pálsdóttir Fyrr um daginn fór fram lykilviðburður hátíðarinnar, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks. Hún var einkar vel heppnuð og innblástur út árið fyrir gesti enda leiðtogar á sviði hönnunar og arkitektúrs sem þar stigu á svið. Nú tekur við gleði fram á sunnudaginn 8. maí þar sem fjöldi sýningar og viðburða springa út. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Hér að neðan má sjá myndir frá opnunarhófinu í Hörpu: Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Tíska og hönnun HönnunarMars Harpa Samkvæmislífið Tengdar fréttir #íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Í kjölfar opnunarhófsins dreifði gleðin sér svo um borgina þar sem rúmlega hundrað sýningar sem eru á dagskrá opnuðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. „Eftir tvö ár af óvissu og áskorunum þar sem við höfum þurft að aðlaga okkur að nýjum raunveruleika er einstaklega gleðilegt að standa hér með ykkur á þessum fallega degi, þar sem við fögnum saman opnun HönnunarMars í fjórtánda sinn - án þess að vera með grímur!“ sagði Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Aldís Pálsdóttir Fyrr um daginn fór fram lykilviðburður hátíðarinnar, alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks. Hún var einkar vel heppnuð og innblástur út árið fyrir gesti enda leiðtogar á sviði hönnunar og arkitektúrs sem þar stigu á svið. Nú tekur við gleði fram á sunnudaginn 8. maí þar sem fjöldi sýningar og viðburða springa út. Leikgleði og forvitini eru einkennandi í ár en viðfangsefnin eru m.a. samskipti, framtíðarsýn, örverur, fuglar, sjálfbærni, heilsa og náttúra. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Hér að neðan má sjá myndir frá opnunarhófinu í Hörpu: Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Ljósmyndari : Aldís PálsdóttirAldís Pálsdóttir Aldís Pálsdóttir
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Harpa Samkvæmislífið Tengdar fréttir #íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 „Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
#íslenskflík: „Fór að hanna og sauma föt á Barbie dúkkurnar“ Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41
„Blóm sem enginn gleymir” Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. 5. maí 2022 13:31