Frænka situr uppi með kostnaðinn eftir deilur um faðerni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:27 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Vísir/vilhelm Kona nokkur hefur verið dæmd til að greiða ekkju bróður síns og syni hans málskostnað og kærumálskostnað vegna faðernismáls sem hún höfðaði eftir að bróðir hennar féll óvænt frá. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar. Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira