Frænka situr uppi með kostnaðinn eftir deilur um faðerni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 16:27 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Vísir/vilhelm Kona nokkur hefur verið dæmd til að greiða ekkju bróður síns og syni hans málskostnað og kærumálskostnað vegna faðernismáls sem hún höfðaði eftir að bróðir hennar féll óvænt frá. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti á dögunum. Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar. Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Frænkan höfðaði málið og sagðist efast um að bróðir hennar heitinn væri réttmætur faðir drengsins. Móðirin hafði lýst bróður hennar föður drengsins þegar hann fæddist en þau voru ekki í hjúskap við fæðinguna. Blóðflokkagreining var framkvæmd fljótlega eftir fæðingu sem staðfesti faðernið. Faðirinn varð bráðkvaddur árði 2020 og höfðaði systir hans málið og byggði á því að blóðflokkagreiningin væri ónákvæm rannsókn samanborið við nútímarannsóknir. Þá væri útlit bróður hennar heitins ólíkt syninum og þeir sömuleiðis ólíkir í háttum. Sonurinn taldi frænku sína reyna að fella niður erfðarétt hans og öðlast þannig sjálf erfðarétt. Hún hefði engin haldbær gögn eða rök máli sínu til stuðnings. Framkvæmd var mannerfðafræðileg rannsókn á meðan málið var rekið fyrir héraðsdómi og kom í ljós að yfir 99 prósenta líkur væru á því að um bróðir konunnar væri faðir drengsins. Málið var við það fellt niður og dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur frænkuna til að greiða mæðginunum 360 þúsund krónur í málskostnað vegna málsins. Þetta voru mæðginin ekki sátt við, áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þess að frænkan greiddi þeim hærri málskostnað auk kærumálskostnaðar fyrir Landsrétti. Landsréttur tók málið til skoðunar og dæmdi frænkuna til að greiða móðurinni og syninum 600 þúsund krónur hvoru fyrir sig. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira