Blóðug mótmæli við bústað rússneska sendiherrans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2022 12:08 Stór hluti mótmælenda er frá Úkraínu en einnig er fólk frá Rússlandi meðal mótmælenda. vísir/vilhelm Mótmæli hófust við bústað rússneska sendiherrans á Íslandi klukkan tólf í dag. Mótmælendur eru margir hverjir klæddir í hvítar flíkur sem ataðar hafa verið rauðum lit sem táknar blóð. Um er að ræða vísun til þeirrar blóðúthellingar sem orðið hefur í Úkraínu eftir innrás Rússa. Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „ Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira
Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „ Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira