Bíða með að taka afstöðu þangað til eftir kosningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2022 13:33 Úr greinargerð Yrki arkitekta sem send var inn til skipulagsráðs Akureyrar. Húsið með rauða þakið er friðað og ekki má fjarlægja það. Yrki arkitektar Það bíður nýs skipulagsráðs Akureyrarbæjar að taka afstöðu til uppfærða hugmynda um uppbyggingu fjölbýlishúsa á útsýnislóðum við Tónatröð á Akureyri, vegna ákvörðunar Minjastofnunar um að ekki megi fjarlægja aldursfriðað hús sem fyrir er. Hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri, fyrir neðan húsnæði spítalans, voru kynntar í nóvember á síðasta ári. Þá var gert ráð fyrir fimm tröppuðum þaksvalahúsum, alls 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum. Tekist hefur verið á um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Til að mynda bárust 113 athugasemdir til skipulagsyfirvalda þegar skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi var auglýst. Uppbyggingin gerði ráð fyrir að Sóttvarnarhúsið svokallaða, sem byggt var á árunum 1905 til 1906, yrði fjarlægt til að rýma fyrir einu af fjölsbýlishúsunum. Svæðið eins og það lítur út í dag.Yrki arkitektar Minjastofnun féllst hins vegar nýverið ekki á að húsið yrði rifið eða fjarlægt, á þeim grundvelli að húsið hefði töluvert varðveislugildi. Engu að síður var það mat Minjastofnunar að mögulegt væri að skipuleggja nýja íbúabyggð við Tónatröð, án þess að húsið yrði flutt af sínum stað. Í síðustu viku voru lögð fram ný drög að uppbyggingu í ljósi ákvörðunar Minjastofnunar. Er samkvæmt drögunum nú gert ráð fyrir fjórum fjölbýlishúsum og að Sóttvarnarhúsið svokallaða verði áfram á sínum stað. Málið var tekið fyrir á fundi skipulagsráðs í síðustu viku. Þar var tekin ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun um framhald málsins, þar til nýtt skipulagsráð hafi tekið við að loknum sveitarstjórnarkosningum, sem haldnar verða næsta laugardag. Skipulag Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11 Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira
Hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri, fyrir neðan húsnæði spítalans, voru kynntar í nóvember á síðasta ári. Þá var gert ráð fyrir fimm tröppuðum þaksvalahúsum, alls 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum. Tekist hefur verið á um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Til að mynda bárust 113 athugasemdir til skipulagsyfirvalda þegar skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi var auglýst. Uppbyggingin gerði ráð fyrir að Sóttvarnarhúsið svokallaða, sem byggt var á árunum 1905 til 1906, yrði fjarlægt til að rýma fyrir einu af fjölsbýlishúsunum. Svæðið eins og það lítur út í dag.Yrki arkitektar Minjastofnun féllst hins vegar nýverið ekki á að húsið yrði rifið eða fjarlægt, á þeim grundvelli að húsið hefði töluvert varðveislugildi. Engu að síður var það mat Minjastofnunar að mögulegt væri að skipuleggja nýja íbúabyggð við Tónatröð, án þess að húsið yrði flutt af sínum stað. Í síðustu viku voru lögð fram ný drög að uppbyggingu í ljósi ákvörðunar Minjastofnunar. Er samkvæmt drögunum nú gert ráð fyrir fjórum fjölbýlishúsum og að Sóttvarnarhúsið svokallaða verði áfram á sínum stað. Málið var tekið fyrir á fundi skipulagsráðs í síðustu viku. Þar var tekin ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun um framhald málsins, þar til nýtt skipulagsráð hafi tekið við að loknum sveitarstjórnarkosningum, sem haldnar verða næsta laugardag.
Skipulag Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11 Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira
Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11
Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00