Bayern íhugar að bjóða í Mané Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2022 18:31 Sadio Mané gæti yfirgefið Liverpool í sumar. EPA-EFE/DOMENECH CASTELLO Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings. Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira