Brady fær meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 16:45 Tom Brady þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af peningum eftir að ferli hans lýkur. AP/Steve Luciano Tom Brady hætti við að hætta að spila í NFL-deildinni á dögunum en hann er engu að síður þegar búinn að gera samning um það sem hann ætlar að gera eftir að ferlinum lýkur. Það er enginn smásamningur á ferðinni heldur einn af sögulegu gerðinni. Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri. NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sjá meira
Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri.
NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sjá meira