Oddvitaáskorunin: Finnst lognið fara stundum heldur hratt Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2022 13:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira