Á kjörskrá í Fjarðabyggð eru 3.689. Níu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn.
Fjarðarlistinn og Framsókn og óháðir mynduðu sex fulltrúa meirihluta eftir kosningarnar árið 2018 sem heldur.
Svona fóru kosningarnar:
- B-listi Framsóknarflokksins: 30% með þrjá fulltrúa
- D-listi Sjálfstæðisflokksins: 40,6% með þrjá fulltrúa
- L-listi Fjarðalistans: 23,3% með tvo fulltrúa
- V-listi Vinstri grænna: 6,1%
Þangað til fyrstu tölur berast sýnir grafið hér að neðan niðurstöður síðustu kosninga.
Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn:
- Jón Björn Hákonarson (B)
- Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B)
- Birgir Jónsson (B)
- Ragnar Sigurðsson (D)
- Kristinn Þór Jónasson (D)
- Þórdís Mjöll Benediktsdóttir (D)
- Jóhanna Sigfúsdóttir (D)
- Stefán Þór Eysteinsson (L)
- Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L)
