Netverjar í skýjunum með flutning systranna Árni Sæberg skrifar 14. maí 2022 21:09 Frá búningarennsli systranna í gær. Jens Büttner/Getty Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022 Eurovision Ítalía Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022
Eurovision Ítalía Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira