Ásmundur mættur snemma og ætlar að taka hressilega á því í kvöld Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2022 22:24 Ásmundur Einar Daðason stefnir á að verða hrókur alls fagnaðar í kvöld. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Framsóknar, segist vera mjög vel stemmdur í kvöld og það hafi verið gaman að fylgjast með fulltrúum flokksins um allt land. „Við höfum fundið mikla orku og mikla gleði, mikla jákvæðni og það hefur bara sjaldan legið jafn vel á mér,“ sagði Ásmundur Einar þegar Kristín Ólafsdóttir fréttamaður náði af honum tali í kosningateiti Framsóknar. Ætlar þú að taka vel á því í kvöld? „Ég ætla að vera hérna með mínu fólki , hér er að koma saman Reykvíkingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar og síðan ætla að ég að kíkja aðeins í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ. Þannig að já, ég ætla að taka hressilega á því.“ Bjart yfir Framsókn Framsóknarmenn hafa ríka ástæðu til að vera bjartsýnir í Reykjavík en dæmi eru um að flokkurinn, sem á nú engan fulltrúa í borgarstjórn, hafi mælst með fjóra borgarfulltrúa inni í könnunum. „Ég er mjög ánægður með þetta og við erum bara að byggja upp. Það er orka í þessu og það er gleði og það var það sem var lagt upp með í þessari kosningabaráttu, það er að vera málefnaleg, halda okkar málstað, vera ekki að ráðast á andstæðingana. Það er að skila sér og þetta er bara skemmtilegt.“ Ásmundur Einar vildi ekkert gefa upp um það hvaða flokka hann vilji sjá saman í meirihluta í Reykjavík og sagði það Einars Þorsteinssonar, oddvita flokksins, að svara fyrir það. Þú hefur enga skoðun á því? „Eins og ég segi, við erum bara gott lið og gott teymi hérna í Reykjavík og Einar heldur á þessum bolta.“ Að sjálfsögðu vilji Framsóknarmenn komast í meirihlutasamstarf á sem flestum stöðum á landinu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
„Við höfum fundið mikla orku og mikla gleði, mikla jákvæðni og það hefur bara sjaldan legið jafn vel á mér,“ sagði Ásmundur Einar þegar Kristín Ólafsdóttir fréttamaður náði af honum tali í kosningateiti Framsóknar. Ætlar þú að taka vel á því í kvöld? „Ég ætla að vera hérna með mínu fólki , hér er að koma saman Reykvíkingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar og síðan ætla að ég að kíkja aðeins í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ. Þannig að já, ég ætla að taka hressilega á því.“ Bjart yfir Framsókn Framsóknarmenn hafa ríka ástæðu til að vera bjartsýnir í Reykjavík en dæmi eru um að flokkurinn, sem á nú engan fulltrúa í borgarstjórn, hafi mælst með fjóra borgarfulltrúa inni í könnunum. „Ég er mjög ánægður með þetta og við erum bara að byggja upp. Það er orka í þessu og það er gleði og það var það sem var lagt upp með í þessari kosningabaráttu, það er að vera málefnaleg, halda okkar málstað, vera ekki að ráðast á andstæðingana. Það er að skila sér og þetta er bara skemmtilegt.“ Ásmundur Einar vildi ekkert gefa upp um það hvaða flokka hann vilji sjá saman í meirihluta í Reykjavík og sagði það Einars Þorsteinssonar, oddvita flokksins, að svara fyrir það. Þú hefur enga skoðun á því? „Eins og ég segi, við erum bara gott lið og gott teymi hérna í Reykjavík og Einar heldur á þessum bolta.“ Að sjálfsögðu vilji Framsóknarmenn komast í meirihlutasamstarf á sem flestum stöðum á landinu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira