Björg Ágústsdóttir mun því áfram gegna embætti bæjarstjóra.
D-listinn hlaut 234 atkvæði og fjóra fulltrúa kjörna, en L-listi Samstöðu 216 atkvæði og þrjá fulltrúa.
Fyrir kosningar greindi D-listi frá því að hann myndi leita til Bjargar Ágústsdóttur bæjarstjóra um að gegna starfinu áfram.