Næstu daga má búast við að oddvitar flokka ræði sín á milli um mögulegt meirihlutasamstarf en línur eru strax farnar að skýrast í stærstu sveitarfélögunum.
Við munum fylgjast með gangi mála hér í vaktinni á Vísi og greina frá nýjustu tíðindum um leið og þau berast.