Miðasala hefst í hádegi og Króksarar fá þriðjung Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2022 10:51 Það er allt á suðupunkti í einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn. vísir/bára Ljóst er að mun færri komast að en vilja á síðasta leik körfuboltatímabilsins á Íslandi, oddaleik Vals og Tindastóls. Miðasala á leikinn hefst í hádeginu. Valsmenn ákváðu að miðasalan færi ekki fram með rafrænum hætti og óttuðust samkvæmt upplýsingum frá Val að miðasöluappið Stubbur sem jafnan er notað myndi ekki höndla álagið vegna hinnar miklu eftirspurnar. Þess í stað ákvað körfuknattleiksdeild Vals að leyfa Sauðkrækingum að sjá um söluna á þriðjungi miða sem í boði eru, eða um 500 miðum, og Valsmenn munu svo sjálfir selja sína 1.000 miða á Hlíðarenda. Origo-höllin rúmar 1.500 áhorfendur. Þeir sem vilja kaupa miða á svæði Vals þurfa því að mæta á Hlíðarenda, og vera með Stubbs-appið, og hefst miðasalan klukkan 12. Dagur Þór Baldvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, sagði við Vísi að ákvörðun yrði tekin í kvöld um það hvernig sölunni á 500 miðum Skagfirðinga yrði háttað. Uppfært kl. 12.15: Samkvæmt upplýsingum frá Stubbi er ástæðan fyrir því að miðarnir fóru ekki í hefðbundna sölu í appinu sú að Valsmenn vildu leitast við að tryggja að stuðningsmenn Vals fengju 2/3 hluta miða sem í boði voru, sem ekki er hægt að tryggja í miðasöluappinu. Svartími í appinu hafi vissulega lengst vegna álags fyrir leik fjögur í einvíginu, á Sauðárkróki í gær, en þjónustan ekki hrunið. Tilkynning Vals: Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals á oddaleikinn! Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals hefst í Valshöllinni kl. 12 í dag. Fólk er beðið um að hafa Stubb appið tengt við símanúmer sem miðar verða sendir á. Allir miðar eru seldir á 2.500 kr. en frítt er fyrir yngri iðkendur Vals sem skrá sig eins og á aðra leiki. Það skal ítrekað að þetta er miðasala fyrir stuðningsfólk Vals. Miðasala stuðningsfólks Tindastóls er á ábyrgð forsvarsaðila Tindastóls. Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Sjá meira
Valsmenn ákváðu að miðasalan færi ekki fram með rafrænum hætti og óttuðust samkvæmt upplýsingum frá Val að miðasöluappið Stubbur sem jafnan er notað myndi ekki höndla álagið vegna hinnar miklu eftirspurnar. Þess í stað ákvað körfuknattleiksdeild Vals að leyfa Sauðkrækingum að sjá um söluna á þriðjungi miða sem í boði eru, eða um 500 miðum, og Valsmenn munu svo sjálfir selja sína 1.000 miða á Hlíðarenda. Origo-höllin rúmar 1.500 áhorfendur. Þeir sem vilja kaupa miða á svæði Vals þurfa því að mæta á Hlíðarenda, og vera með Stubbs-appið, og hefst miðasalan klukkan 12. Dagur Þór Baldvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, sagði við Vísi að ákvörðun yrði tekin í kvöld um það hvernig sölunni á 500 miðum Skagfirðinga yrði háttað. Uppfært kl. 12.15: Samkvæmt upplýsingum frá Stubbi er ástæðan fyrir því að miðarnir fóru ekki í hefðbundna sölu í appinu sú að Valsmenn vildu leitast við að tryggja að stuðningsmenn Vals fengju 2/3 hluta miða sem í boði voru, sem ekki er hægt að tryggja í miðasöluappinu. Svartími í appinu hafi vissulega lengst vegna álags fyrir leik fjögur í einvíginu, á Sauðárkróki í gær, en þjónustan ekki hrunið. Tilkynning Vals: Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals á oddaleikinn! Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals hefst í Valshöllinni kl. 12 í dag. Fólk er beðið um að hafa Stubb appið tengt við símanúmer sem miðar verða sendir á. Allir miðar eru seldir á 2.500 kr. en frítt er fyrir yngri iðkendur Vals sem skrá sig eins og á aðra leiki. Það skal ítrekað að þetta er miðasala fyrir stuðningsfólk Vals. Miðasala stuðningsfólks Tindastóls er á ábyrgð forsvarsaðila Tindastóls.
Tilkynning Vals: Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals á oddaleikinn! Miðasala fyrir stuðningsfólk Vals hefst í Valshöllinni kl. 12 í dag. Fólk er beðið um að hafa Stubb appið tengt við símanúmer sem miðar verða sendir á. Allir miðar eru seldir á 2.500 kr. en frítt er fyrir yngri iðkendur Vals sem skrá sig eins og á aðra leiki. Það skal ítrekað að þetta er miðasala fyrir stuðningsfólk Vals. Miðasala stuðningsfólks Tindastóls er á ábyrgð forsvarsaðila Tindastóls.
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Sjá meira