Ætlar ekki að hætta þrátt fyrir sögulegt hrun Phoenix Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2022 16:01 Hinn 37 ára Chris Paul ætlar að spila á næsta tímabili. getty/Christian Petersen Þrátt fyrir að algjört hrun hjá Phoenix Suns í oddaleiknum gegn Dallas Mavericks í undanúrslitum Vesturdeildar NBA er engan bilbug á Chris Paul að finna. Hann ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax. Paul og félagar voru rassskelltir í leiknum gegn Dallas í nótt. Úrslitin voru svo gott sem ráðin í hálfleik enda Dallas þrjátíu stigum yfir, 27-57. Aldrei hefur verið meiri munur á liðum í hálfleik í oddaleik í sögu NBA. Á endanum var munurinn 33 stig, 90-123, og Phoenix því komið í sumarfrí. Phoenix var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni og komst í 2-0 og 3-2 í einvíginu gegn Dallas áður en allt hrundi. Paul átti afar erfitt uppdráttar í nótt og lauk leik með tíu stig og fjórar stoðsendingar. Í einvíginu gegn Dallas var Paul með 13,4 stig, 4,0 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þótt Paul sé orðinn 37 ára ætlar hann að halda áfram að spila. „Þegar þú spilar svona lengi og vinnur ekki titil er alltaf sagt að þú hafir misst af þínu besta tækifæri þegar þú tapar,“ sagði Paul. „Við snúum aftur á næsta ári, ég get sagt ykkur það. Ég ætla ekki að hætta á morgun, guði sé lof. Vonandi kem ég heill til baka en ég ætla að halda áfram að spila.“ Paul var að klára sitt sautjánda tímabil í NBA. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu 2005. NBA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Paul og félagar voru rassskelltir í leiknum gegn Dallas í nótt. Úrslitin voru svo gott sem ráðin í hálfleik enda Dallas þrjátíu stigum yfir, 27-57. Aldrei hefur verið meiri munur á liðum í hálfleik í oddaleik í sögu NBA. Á endanum var munurinn 33 stig, 90-123, og Phoenix því komið í sumarfrí. Phoenix var með besta árangur allra liða í deildarkeppninni og komst í 2-0 og 3-2 í einvíginu gegn Dallas áður en allt hrundi. Paul átti afar erfitt uppdráttar í nótt og lauk leik með tíu stig og fjórar stoðsendingar. Í einvíginu gegn Dallas var Paul með 13,4 stig, 4,0 fráköst og 5,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þótt Paul sé orðinn 37 ára ætlar hann að halda áfram að spila. „Þegar þú spilar svona lengi og vinnur ekki titil er alltaf sagt að þú hafir misst af þínu besta tækifæri þegar þú tapar,“ sagði Paul. „Við snúum aftur á næsta ári, ég get sagt ykkur það. Ég ætla ekki að hætta á morgun, guði sé lof. Vonandi kem ég heill til baka en ég ætla að halda áfram að spila.“ Paul var að klára sitt sautjánda tímabil í NBA. Hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu 2005.
NBA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira