Margrét og Friðjón oftast útstrikuð í Reykjanesbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 16. maí 2022 16:20 Margrét Ólöf Sanders og Friðjón Einarsson, oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, fengu flestar útstrikanir í kosningunum á laugardaginn. Aðsend Af þeim sjö flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ á laugardaginn var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. 39 sinnum var strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins og 36 sinnum hjá Samfylkingunni. Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent. Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Strikað var yfir nafn Margrétar Ólafar Sanders, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls fimmtán sinnum og tíu sinnum yfir nafn Friðjóns Einarssonar, oddvita Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 28,1 prósent atkvæða og Samfylkingin 22,1 prósent. Báðir flokkar fengu þrjá menn kjörna inn í bæjarstjórn. Y-listi Beinnar leiðar hlaut 12,8 prósent atkvæða og var ellefu sinnum strikað yfir nöfn á lista þeirra. Valgerður Pálsdóttir, oddviti þeirra, fékk sex útstrikanir. U-listi Umbótar fékk 8,4 prósent atkvæða og sjö útstrikanir en þrjár þeirra voru yfir nafn oddvitans, Margrétar Þórarinsdóttur. Oddvitarnir tveir voru þeir einu frá flokkunum sem komust inn í bæjarstjórn. Valgerður Pálsdóttir (t.v.), oddviti Beinnar leiðar, og Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, voru báðar kjörnar inn í bæjarstjórn Reykjanesbæjar.Aðsend Framsóknarflokkurinn fékk 22,6 prósent atkvæða en einungis átta útstrikanir. Fimm sinnum var strikað yfir nafn Díönu Hilmarsdóttur sem skipaði þriðja sæti listans. Framsókn fær einnig þrjá menn inn í bæjarstjórn. Hvorki Píratar né Miðflokkurinn náðu inn manni og fékk hvorugur flokkurinn útstrikun. Píratar fengu 4,1 prósent atkvæða og Miðflokkurinn 1,8 prósent.
Reykjanesbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Píratar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira