Mbappé samið um kaup og kjör við Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 23:31 Kylian Mbappé er á leið til Real Madríd. David Ramos/Getty Images Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur náð samkomulagi við Real Madríd um að leika með liðinu á næstu leiktíð. París Saint-Germain heldur þó enn í vonina að stjörnuframherjanum snúist hugur og verði áfram í París. Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn. Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef The Athletic. Þar segir að hinn 23 ára framherji hafi náð samkomulagi við Spánarmeistarana en ekki hafi enn verið sett blek á blað. PSG er enn að reyna sannfæra Mbappé um að vera áfram í París en frá því síðasta sumar hafa verið þrálátir orðrómar þess efnis að framherjinn myndi halda til Madrídar þegar samningur hans rynni út sumarið 2022. Ekki bætti úr skák að Real henti PSG úr Meistaradeild Evrópu fyrr á þessu ári. Mbappé er talinn einn albesti fótboltamaður heims í dag. Hann hefur skorað 116 mörk í 141 leik fyrir Parísarliðið og þá er hann einnig duglegur að leggja upp mörk. Ekki er langt síðan Mbappé sjálfur sagði að hann myndi tjá sig um samningsmál sín að leiktíðinni lokinni. Kylian Mbappé again: I will officially announce my decision on the future before I join the France national team in June . It s matter of days then it will be official. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2022 Það styttist í það en lokaumferð Ligue 1, frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, fer fram 21. maí næstkomandi. PSG hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn.
Fótbolti Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn