Unglingarnir hefðu kosið sama fólkið og hlaut kjör í Reykhólahreppi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. maí 2022 11:07 Í Reykhólahreppi var persónukjör. Vísir Skuggakosningar til sveitarstjórnar voru haldnar á nýafstöðnu ungmennaþingi í Reykhólahreppi og mikill samhljómur var með niðurstöðum þeirra og niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna. Ólíklegt er því að breytingar hefðu orðið á niðurstöðunum þó ungmenni væru yngri þegar þau fengju atkvæðisrétt. Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira