Flestir vildu Magnús í hreppsnefnd Skagabyggðar Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 10:55 Vitinn í Kálfshamarsvík í Skagabyggð. Markaðsstofa Norðurlands Magnús Björnsson bóndi fékk flest atkvæði til setu í óbundnum kosningum til hreppsnefndar í Skagabyggð á laugardaginn. Magnús hlaut 32 atkvæði, en Kristján Steinar Kristjánsson bóndi hlaut næstflest atkvæði, eða tuttugu. Alls voru 67 á kjörskrá og greiddu 44 atkvæði, sem gerir um 66 prósent kjörsókn. Einn atkvæðaseðill var auður og einn ógildur. Bjarney Jónsdóttir, sem sæti átti í kjörstjórn, var að störfum í fjósinu þegar fréttastofa náði tali af henni og þuldi upp úrslit kosninganna eftir minni, en Bjarney var einmitt sjálf ein þeirra sem var kjörin í hreppsnefnd í kosningunum á laugardag. Eftirfarandi munu skipa hreppsnefnd Skagabyggðar næsta kjörtímabil: Magnús Björnsson bóndi, 32 atkvæði Kristján Steinar Kristjánsson bóndi, 20 atkvæði Vignir Sveinsson bóndi, 19 atkvæði Bjarney Jónsdóttir bóndi, 19 atkvæði Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi 15 atkvæði Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Bjarney sagði að þrjú þeirra sem áttu sæti í hreppsnefnd á nýliðnu kjörtímabili hafi skorast undan kjöri að þessu sinni. Íbúar í Skagabyggð höfnuðu síðasta sumar sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu en þar kusu 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Alls greiddu þá 53 íbúar Skagabyggðar atkvæði í kosningunni og voru sjötíu á kjörskrá. Tillagan sneri að sameiningu sveitarfélagsins við Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Sveitarfélagið Skagaströnd. Ekkert var því úr sameiningu sveitarfélaganna, en síðan hafa Blönduós og Húnavatnshreppur sameinast. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagabyggð Tengdar fréttir Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Magnús hlaut 32 atkvæði, en Kristján Steinar Kristjánsson bóndi hlaut næstflest atkvæði, eða tuttugu. Alls voru 67 á kjörskrá og greiddu 44 atkvæði, sem gerir um 66 prósent kjörsókn. Einn atkvæðaseðill var auður og einn ógildur. Bjarney Jónsdóttir, sem sæti átti í kjörstjórn, var að störfum í fjósinu þegar fréttastofa náði tali af henni og þuldi upp úrslit kosninganna eftir minni, en Bjarney var einmitt sjálf ein þeirra sem var kjörin í hreppsnefnd í kosningunum á laugardag. Eftirfarandi munu skipa hreppsnefnd Skagabyggðar næsta kjörtímabil: Magnús Björnsson bóndi, 32 atkvæði Kristján Steinar Kristjánsson bóndi, 20 atkvæði Vignir Sveinsson bóndi, 19 atkvæði Bjarney Jónsdóttir bóndi, 19 atkvæði Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi 15 atkvæði Við óbundna kosningu eru allir kjósendur í sveitarfélaginu í kjöri með þeirri undantekningu að þeir sem setið hafa í sveitarstjórn eitt kjörtímabil eða lengur geta skorast undan kjöri, tilkynni þeir yfirkjörstjórn það fyrir lok framboðsfrests. Bjarney sagði að þrjú þeirra sem áttu sæti í hreppsnefnd á nýliðnu kjörtímabili hafi skorast undan kjöri að þessu sinni. Íbúar í Skagabyggð höfnuðu síðasta sumar sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu en þar kusu 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. Alls greiddu þá 53 íbúar Skagabyggðar atkvæði í kosningunni og voru sjötíu á kjörskrá. Tillagan sneri að sameiningu sveitarfélagsins við Blönduósbæ, Húnavatnshrepp og Sveitarfélagið Skagaströnd. Ekkert var því úr sameiningu sveitarfélaganna, en síðan hafa Blönduós og Húnavatnshreppur sameinast.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skagabyggð Tengdar fréttir Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57 Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Skagabyggð hafnar sameiningartillögu Ekkert verður úr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu eftir að íbúar Skagabyggðar felldu sameiningartillögu í íbúakosningu í dag. Þar mátti ekki muna mörgum atkvæðum en 29 kusu gegn tillögunni en 24 með henni. 5. júní 2021 22:57
Möguleg hræðsla við að lenda á jaðrinum í stærri byggð Ekkert verður af sameiningu Skagabyggðar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og sveitarfélagsins Skagastrandar eftir að íbúar Skagabyggðar höfnuðu henni í atkvæðagreiðslu í gær. Sjötíu voru á kjörskrá og greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. 6. júní 2021 13:38