Vilborg Arna á heimleið eftir að þvera Grænlandsjökul: „Ekkert gefins í þessum leiðangri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 11:12 Vilborg Arna Gissurardóttir. Facebook Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er nú loksins á heimleið eftir að ná að þvera Grænlandsjökul ásamt góðum hópi. Hópurinn gekk 570 kílómetra og leiðangurinn tók 30 daga. „Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“ Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira
„Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“
Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira