„Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar“ Elísabet Hanna skrifar 20. maí 2022 15:31 Rebel Wilson rifjar upp atvik sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Getty/David M. Benett Leikkonan Rebel Wilson rifjar upp atvik þar sem samleikari hennar kallaði hana inn á herbergið sitt og tók niður um sig buxurnar fyrir framan vini sína og bað hana um að framkvæma ákveðna athöfn sem hún neitaði margsinnis. „Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar. Svo fyrir framan vini sína bað hann mig um að framkvæma svívirðilegt athæfi,“ sagði Rebel um atvikið. Skrásetti atvikið Í viðtali við People segir hún atvikið hafa átt sér stað áður en #Metoo byltingin hófst og að samleikarinn hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja sig og ferilinn sinn. „Svo ógeðsleg hegðun en fullt af konum hafa lent enn verr í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Leikkonan er einnig lærður lögfræðingur og eftir atvikið hringdi hún í liðið sitt og skrásetti skriflega hvað hafði átt sér stað. „Af því að ég er lögfræðingur þá skrásetti ég það.“ Lét vita Rebel segist hafa látið ákveðna hópa innan kvikmyndaheimsins vita af þessu og varað við manninum. Hún segir að ef atvikið hefði komið upp í dag myndi hún líklega hætta í myndinni og ekki láta bjóða sér þessar aðstæður en á þessum tíma í lífinu hafi hún viljað vera fagmannleg og klárað myndina. „Mér fannst jafnvel það að kvarta í umboðsmanninn minn vera stórt skref. Og að kvarta í myndverið. Ég komst að því að ég var fjórða manneskjan til þess að kvarta yfir þessum manni,“ sagði hún en enn er óljóst um hvaða leikara hún er að tala. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Talaði um atvikið á Twitter Rebel hefur áður opnað sig um atvikið en það gerði hún á Twitter árið 2017 þegar #Metoo byltingin var farin af stað og voru sumir netverjar sem töldu hana vera að grínast. A male star, in a position of power asked me to go into a room with him and then asked me repeatedly to stick my finger up his ass. All whilst his male 'friends' tried to film the incident on their iPhones and laughed. I repeatedly said no and eventually got out of the room.— Rebel Wilson (@RebelWilson) November 11, 2017 Hugrakkari í dag Hún segist telja að ef slíkt myndi eiga sér stað aftur myndi hún standa meira upp fyrir sjálfri sér útaf því hugrekki sem aðrar konur hafa sýnt. Hún segir að fyrir sér snúist þetta allt um það að vera með jákvæð áhrif, að efla sjálfsást, efla heilsuna og gera nýjar myndir með fallegum boðskap. „Ég vil hafa mikinn stelpu styrk og eflingu kvenna sem þemu í þeim myndum sem ég geri. Ég vil skemmta fólki og ég vil að fólk labbi í burtu með eitthvað jákvætt.“ Í nýju Netflix myndinni Senior Year sem hún er að leika í og framleiða segist hún hafa lagt mikið upp úr því að leikurunum liði vel á tökustað og að myndin hafi góðan boðskap. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Ár heilsu og barneignir Í viðtali við People talaði Rebel einnig um lífið, ástina og heilsuna. Hún sagði nýlega frá því í fjölmiðlum að hún væri komin í samband og væri spennt fyrir framtíðinni. Árið 2020 breytti hún um lífsstíl og kallaði árið „ár heilsunnar“. Hún segir kveikjuna að því hafa verið þrá sína í að eignast barn, hvort sem það væri ein eða með maka. Eftir að hafa farið til læknis sagði hann möguleika hennar á því geta aukist ef hún væri heilbrigðari. Hún er einnig með PCOS sem getur haft áhrif á frjósemi og segist hafa átt í óheilbrigðu sambandi við mat. „Það var næstum eins og ég væri ekki að hugsa um mínar eigin þarfir. Ég hugsaði um þarfir framtíðar barnsins og það hjálpaði mér að verða heilbrigðari.“ View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) MeToo Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. 12. maí 2022 14:00 Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
„Hann kallaði mig inn í herbergi og tók niður um sig buxurnar. Svo fyrir framan vini sína bað hann mig um að framkvæma svívirðilegt athæfi,“ sagði Rebel um atvikið. Skrásetti atvikið Í viðtali við People segir hún atvikið hafa átt sér stað áður en #Metoo byltingin hófst og að samleikarinn hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja sig og ferilinn sinn. „Svo ógeðsleg hegðun en fullt af konum hafa lent enn verr í því,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Leikkonan er einnig lærður lögfræðingur og eftir atvikið hringdi hún í liðið sitt og skrásetti skriflega hvað hafði átt sér stað. „Af því að ég er lögfræðingur þá skrásetti ég það.“ Lét vita Rebel segist hafa látið ákveðna hópa innan kvikmyndaheimsins vita af þessu og varað við manninum. Hún segir að ef atvikið hefði komið upp í dag myndi hún líklega hætta í myndinni og ekki láta bjóða sér þessar aðstæður en á þessum tíma í lífinu hafi hún viljað vera fagmannleg og klárað myndina. „Mér fannst jafnvel það að kvarta í umboðsmanninn minn vera stórt skref. Og að kvarta í myndverið. Ég komst að því að ég var fjórða manneskjan til þess að kvarta yfir þessum manni,“ sagði hún en enn er óljóst um hvaða leikara hún er að tala. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Talaði um atvikið á Twitter Rebel hefur áður opnað sig um atvikið en það gerði hún á Twitter árið 2017 þegar #Metoo byltingin var farin af stað og voru sumir netverjar sem töldu hana vera að grínast. A male star, in a position of power asked me to go into a room with him and then asked me repeatedly to stick my finger up his ass. All whilst his male 'friends' tried to film the incident on their iPhones and laughed. I repeatedly said no and eventually got out of the room.— Rebel Wilson (@RebelWilson) November 11, 2017 Hugrakkari í dag Hún segist telja að ef slíkt myndi eiga sér stað aftur myndi hún standa meira upp fyrir sjálfri sér útaf því hugrekki sem aðrar konur hafa sýnt. Hún segir að fyrir sér snúist þetta allt um það að vera með jákvæð áhrif, að efla sjálfsást, efla heilsuna og gera nýjar myndir með fallegum boðskap. „Ég vil hafa mikinn stelpu styrk og eflingu kvenna sem þemu í þeim myndum sem ég geri. Ég vil skemmta fólki og ég vil að fólk labbi í burtu með eitthvað jákvætt.“ Í nýju Netflix myndinni Senior Year sem hún er að leika í og framleiða segist hún hafa lagt mikið upp úr því að leikurunum liði vel á tökustað og að myndin hafi góðan boðskap. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Ár heilsu og barneignir Í viðtali við People talaði Rebel einnig um lífið, ástina og heilsuna. Hún sagði nýlega frá því í fjölmiðlum að hún væri komin í samband og væri spennt fyrir framtíðinni. Árið 2020 breytti hún um lífsstíl og kallaði árið „ár heilsunnar“. Hún segir kveikjuna að því hafa verið þrá sína í að eignast barn, hvort sem það væri ein eða með maka. Eftir að hafa farið til læknis sagði hann möguleika hennar á því geta aukist ef hún væri heilbrigðari. Hún er einnig með PCOS sem getur haft áhrif á frjósemi og segist hafa átt í óheilbrigðu sambandi við mat. „Það var næstum eins og ég væri ekki að hugsa um mínar eigin þarfir. Ég hugsaði um þarfir framtíðar barnsins og það hjálpaði mér að verða heilbrigðari.“ View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson)
MeToo Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. 12. maí 2022 14:00 Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. 12. maí 2022 14:00
Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30