Gert að greiða rúmlega 36 milljóna króna sekt vegna skattsvika Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2022 17:39 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti síðdegis. Vísir/Vilhelm Kona, sem sat í stjórn einkahlutafélagsins Hæ ehf., hefur verið gert að greiða rúmlega 36 milljóna króna sekt til ríkissjóðs fyrir skattalagabrot á árunum 2016 og 2017. Konan var sýknuð af tveimur ákæruliðum, en játaði brot sín samkvæmt þriðja ákæruliðnum sem sneri að broti gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Konan bar ábyrgð á skattskilum félagsins sem stóð ríkissjóði ekki skil á staðgreiðslu opinbera gjalda að fjárhæð um átján milljóna króna árin 2016 og 2017. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag en framkvæmdastjóri Hæ ehf. sem var einnig ákærður, hafði áður verið sakfelldur fyrir þann tíma sem hann var skráður framkvæmdarstjóri félagsins, eða fram til 12. október 2017. Við þá sakfellingu var vísað til ábyrgðar hans sem skráðs framkvæmdastjóra eftir lögum um einkahlutafélög. Varð því að taka til álita hvort að konan hafi í raun borið ábyrgð á skattaskilum einkahlutafélagsins en hún tók sæti í stjórn félagsins í október 2017. Í dómi Landsréttar var konan talin hafa verið almennur starfsmaður félagsins Hæ ehf. fyrir þann tíma sem hún tók við stjórnarsetu og var því sýknuð af brotum fyrir utan þann tíma sem hún sat í stjórn félagsins. Samkvæmt því var konan sakfelld fyrir að hafa ekki staðið skil þau þrjú greiðslutímabil sem hún sat í stjórn að fjárhæð 18.089.213 krónur en félagið var nokkru síðar tekið til gjaldþrotaskipta. Þá voru ágallar á þeim ákærulið er sneri að peningaþvætti taldir svo verulegir að óhjákvæmilegt var að vísa þeim ákærulið frá dómi. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni á vef Landsréttar. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Sjá meira
Konan var sýknuð af tveimur ákæruliðum, en játaði brot sín samkvæmt þriðja ákæruliðnum sem sneri að broti gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda. Konan bar ábyrgð á skattskilum félagsins sem stóð ríkissjóði ekki skil á staðgreiðslu opinbera gjalda að fjárhæð um átján milljóna króna árin 2016 og 2017. Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti í dag en framkvæmdastjóri Hæ ehf. sem var einnig ákærður, hafði áður verið sakfelldur fyrir þann tíma sem hann var skráður framkvæmdarstjóri félagsins, eða fram til 12. október 2017. Við þá sakfellingu var vísað til ábyrgðar hans sem skráðs framkvæmdastjóra eftir lögum um einkahlutafélög. Varð því að taka til álita hvort að konan hafi í raun borið ábyrgð á skattaskilum einkahlutafélagsins en hún tók sæti í stjórn félagsins í október 2017. Í dómi Landsréttar var konan talin hafa verið almennur starfsmaður félagsins Hæ ehf. fyrir þann tíma sem hún tók við stjórnarsetu og var því sýknuð af brotum fyrir utan þann tíma sem hún sat í stjórn félagsins. Samkvæmt því var konan sakfelld fyrir að hafa ekki staðið skil þau þrjú greiðslutímabil sem hún sat í stjórn að fjárhæð 18.089.213 krónur en félagið var nokkru síðar tekið til gjaldþrotaskipta. Þá voru ágallar á þeim ákærulið er sneri að peningaþvætti taldir svo verulegir að óhjákvæmilegt var að vísa þeim ákærulið frá dómi. Hægt er að lesa dóminn í heild sinni á vef Landsréttar.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Sjá meira