Nagladekk kostuðu ökumenn um fjórar milljónir króna um helgina Árni Sæberg skrifar 30. maí 2022 17:48 Umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið á stúfunum um helgina í leit að nagladekkjum. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur byrjað að sekta ökumenn sem hafa trassað að taka nagladekk undan bílum sínum. Lögreglan sektaði um fimmtíu ökumenn um helgina sem skilar um fjórum milljónum króna í ríkissjóð. Nagladekk eru bönnuð á tímabilinu 15. apríl til 31. október nema aðstæður gefi tilefni til annars. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gaf örlítinn frest þetta árið og byrjaði ekki að sekta fyrir nagladekkjanotkun fyrr en 18. maí síðastliðinn. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru helstu verkefni helgarinnar tíunduð. Þar kemur meðal annars fram að afskipti hafi verið höfð af um fimmtíu ökumönnum sem óku um á negldum dekkjum. Sekt fyrir hvert neglt dekk er tuttugu þúsund krónur og því áttatíu þúsund krónur fyrir hvern bíl, en þeir eru flestir á fjórum dekkjum. Með snöggum útreikningi kemur í ljós að sektir lögreglunnar fyrir nagladekkjanotkun hafi numið um fjórum milljónum króna um helgina. „Ökumenn, sem enn eru á ökutækjum búnum nagladekkjum, eru hvattir til að kippa því í lag hið snarasta svo komast megi hjá sektum,“ segir lögreglan á Facebook. Lögreglumál Umferð Nagladekk Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Nagladekk eru bönnuð á tímabilinu 15. apríl til 31. október nema aðstæður gefi tilefni til annars. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gaf örlítinn frest þetta árið og byrjaði ekki að sekta fyrir nagladekkjanotkun fyrr en 18. maí síðastliðinn. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru helstu verkefni helgarinnar tíunduð. Þar kemur meðal annars fram að afskipti hafi verið höfð af um fimmtíu ökumönnum sem óku um á negldum dekkjum. Sekt fyrir hvert neglt dekk er tuttugu þúsund krónur og því áttatíu þúsund krónur fyrir hvern bíl, en þeir eru flestir á fjórum dekkjum. Með snöggum útreikningi kemur í ljós að sektir lögreglunnar fyrir nagladekkjanotkun hafi numið um fjórum milljónum króna um helgina. „Ökumenn, sem enn eru á ökutækjum búnum nagladekkjum, eru hvattir til að kippa því í lag hið snarasta svo komast megi hjá sektum,“ segir lögreglan á Facebook.
Lögreglumál Umferð Nagladekk Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira