Handtaka höfuðpaur í einu stærsta skattsvikamáli Danmerkur Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2022 14:55 Sanjay Shah heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur verið búsettur í Dúbaí undanfarin ár. AP/Christopher Pike Breskur auðkýfingur sem er talinn um að vera höfuðpaurinn í einu stærstu skattsvikamáli í sögu Danmerkur var handtekinn í Dúbaí í dag. Hann og aðrir eru sakaðir um að hafa svikið hátt í þrettán milljarða danskra króna út úr ríkissjóði. Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði. Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði.
Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira