„Fyrir utan grjót og mosa veit ég ekki hvað er svona merkilegt“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2022 15:41 Rainn gefur lítið fyrir ósnortna nátturu sem hann komst í tæri við. instagram Leikarinn Rainn Wilson, sem fór á kostum sem hinn sérvitri Dwight Schrute í gamanþáttaröðinni The Office, er staddur hér á landi. Hann er á ferðalagi um heiminn um þessar mundir fyrir þáttaseríu sína Rainn Wilson and the Geography of Bliss. Í þáttaröðinni mun hann leita að gleðiríkustu áfangastöðum heims, líta yfir farinn veg og deila persónulegri reynslu sinni af andlegum veikindum. Grjót, mosi og pissuskálar hafa vakið athygli hans hér á landi. Fjallganga Urð og grjót. Uppímót. Ekkert nema urð og grjót. Já, og mosi. Rainn sannaði hið fornkveðna í bráðfyndnu myndbandi á Instagram í gær, að lokinni fjallgöngu í anda Tómasar Guðmundssonar. „Sjáið til, Ísland er fallegt land ef ykkur líkar við grjót og mosa. Ef ykkur líkar við grjót og mosa, komuð þið á réttan stað.“ sagði Rainn í myndbandi sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Fyrir utan það, veit ég ekki hvað er svona merkilegt. Nokkrir fuglar, ágætis landslag. Kíkið á Boca Raton í Flórída, það er huggulegur staður, “ sagði Rainn í kaldhæðnistón. Pissuskálar sem halda ekki vatni Annað sem vakið hefur athygli Rainn eru pissuskálarnar góðu, en Rainn klórar sér í kollinum yfir uppsetningu skálanna. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Ég er ekki viss um gagnsemi eðlisfræðinnar/rúmfræðarinnar í þessari uppsetningu“ skrifar Rainn á Instagram og fær athugasemdir á færslu sína um að hér á landi sé pissað rasskinn við rasskinn. Ferðalög Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Í þáttaröðinni mun hann leita að gleðiríkustu áfangastöðum heims, líta yfir farinn veg og deila persónulegri reynslu sinni af andlegum veikindum. Grjót, mosi og pissuskálar hafa vakið athygli hans hér á landi. Fjallganga Urð og grjót. Uppímót. Ekkert nema urð og grjót. Já, og mosi. Rainn sannaði hið fornkveðna í bráðfyndnu myndbandi á Instagram í gær, að lokinni fjallgöngu í anda Tómasar Guðmundssonar. „Sjáið til, Ísland er fallegt land ef ykkur líkar við grjót og mosa. Ef ykkur líkar við grjót og mosa, komuð þið á réttan stað.“ sagði Rainn í myndbandi sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Fyrir utan það, veit ég ekki hvað er svona merkilegt. Nokkrir fuglar, ágætis landslag. Kíkið á Boca Raton í Flórída, það er huggulegur staður, “ sagði Rainn í kaldhæðnistón. Pissuskálar sem halda ekki vatni Annað sem vakið hefur athygli Rainn eru pissuskálarnar góðu, en Rainn klórar sér í kollinum yfir uppsetningu skálanna. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Ég er ekki viss um gagnsemi eðlisfræðinnar/rúmfræðarinnar í þessari uppsetningu“ skrifar Rainn á Instagram og fær athugasemdir á færslu sína um að hér á landi sé pissað rasskinn við rasskinn.
Ferðalög Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira