Eigandi Walmart við það að gera Denver Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 08:01 Russell Wilson, fyrrum leikstjórnandi Seattle Seahawks, mun leiða Broncos á komandi leiktíð. Helen H. Richardson/Getty Images Rob Walton, erfingi verslunarkeðjunnar Walmart, er í þann mund að kaupa NFL-lið Denver Broncos á fjóra og hálfa milljarða Bandaríkjadala. Það myndi gera Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar. Fjármálamiðillinn Forbes greinir frá en þar segir að salan gæti verið kláruð í þessum mánuði. Enn koma þó nokkrir aðilar til greina en Walton er talinn líklegastur til að hreppa hnossið. Samkvæmt Forbes er hinn 77 ára gamli Walton í 22. sæti yfir ríkasta fólk veraldar. Auðæfi hans eru metin á 59,1 milljarð Bandaríkjadala. Hann er sonur Sam Walton sem stofnaði Walmart á sínum tíma og var framkvæmdastjóri keðjunnar frá 1992 til 2015. Sem stendur er Carolina Panthers dýrasta NFL-lið sögunnar en félagið var keypt á 2,275 milljarða Bandaríkjadala árð 2018. Broncos verður að því virðist selt fyrir tvöfalt hærri upphæð. Ekki er langt síðan enska knattspyrnufélagið Chelsea var gert að dýrasta íþróttafélagi sögunnar en fjárfestahópur leiddur af Todd Boehly keypti félagið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala. Það styttist í að það hljómi eins og dropi í hafið þegar kemur að verði íþróttafélaga. Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Fjármálamiðillinn Forbes greinir frá en þar segir að salan gæti verið kláruð í þessum mánuði. Enn koma þó nokkrir aðilar til greina en Walton er talinn líklegastur til að hreppa hnossið. Samkvæmt Forbes er hinn 77 ára gamli Walton í 22. sæti yfir ríkasta fólk veraldar. Auðæfi hans eru metin á 59,1 milljarð Bandaríkjadala. Hann er sonur Sam Walton sem stofnaði Walmart á sínum tíma og var framkvæmdastjóri keðjunnar frá 1992 til 2015. Sem stendur er Carolina Panthers dýrasta NFL-lið sögunnar en félagið var keypt á 2,275 milljarða Bandaríkjadala árð 2018. Broncos verður að því virðist selt fyrir tvöfalt hærri upphæð. Ekki er langt síðan enska knattspyrnufélagið Chelsea var gert að dýrasta íþróttafélagi sögunnar en fjárfestahópur leiddur af Todd Boehly keypti félagið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala. Það styttist í að það hljómi eins og dropi í hafið þegar kemur að verði íþróttafélaga. Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira