Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:01 Robert Lewandowski (til hægri) ásamt Herbert Hainer (fyrir miðju) og Carlo Wild. Stefan Matzke/Getty Images Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira