Íhugaði að hætta en fékk svo risasamning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 14:02 Aaron Donald ætti að eiga fyrir salti í grautinn næstu ár. David Crane/Getty Images Aaron Donald íhugaði að leggja skóna á hilluna og hætta að spila í NFL-deildinni. Honum snerist hugur, fékk risasamning og stefnir nú á að vinna deildina annað árið í röð með Los Angeles Rams. Hinn 31 árs gamli Aaron Donald hefur verið með betri varnarmönnum NFL-deildarinnar undanfarin ár og í raun einn besti varnarmaður deildarinnar frá upphafi. Hann var hreint út sagt magnaður er LA Rams varð meistari fyrr á árinu og þá sérstaklega í úrslitaleiknum gegn Cincinnati Bengals. Það kom því verulega á óvart þegar hann gaf það út að mögulega færu skórnir á hilluna. Ef til vill var varnarmaðurinn að leggja út beitu í von um að Hrútarnir frá Los Angeles myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að halda honum hjá félaginu. Það gekk eftir þar sem Aaron Donald er nú launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar ef leikstjórnendur eru frátaldir. Á næstu þremur árum mun Donald fá 40 milljónum Bandaríkjadala meira en upphaflega stóð til. Nýr samningur hans gefur honum 31,7 milljón Bandaríkjadala í árslaun eða rétt rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. „Hann vann inn fyrir þessu. Hann er einstakur í alla staði,“ sagði Sean McVay, þjálfari Rams um nýjan samning Donald. Með því að halda Aaron Donald ánægðum þá er ljóst að LA Rams er til alls líklegt á næstu leiktíð sem hefst þann 8. september næstkomandi. NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Aaron Donald hefur verið með betri varnarmönnum NFL-deildarinnar undanfarin ár og í raun einn besti varnarmaður deildarinnar frá upphafi. Hann var hreint út sagt magnaður er LA Rams varð meistari fyrr á árinu og þá sérstaklega í úrslitaleiknum gegn Cincinnati Bengals. Það kom því verulega á óvart þegar hann gaf það út að mögulega færu skórnir á hilluna. Ef til vill var varnarmaðurinn að leggja út beitu í von um að Hrútarnir frá Los Angeles myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að halda honum hjá félaginu. Það gekk eftir þar sem Aaron Donald er nú launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar ef leikstjórnendur eru frátaldir. Á næstu þremur árum mun Donald fá 40 milljónum Bandaríkjadala meira en upphaflega stóð til. Nýr samningur hans gefur honum 31,7 milljón Bandaríkjadala í árslaun eða rétt rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna. „Hann vann inn fyrir þessu. Hann er einstakur í alla staði,“ sagði Sean McVay, þjálfari Rams um nýjan samning Donald. Með því að halda Aaron Donald ánægðum þá er ljóst að LA Rams er til alls líklegt á næstu leiktíð sem hefst þann 8. september næstkomandi.
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira