Skemma stóð í ljósum logum í Grafarholti Árni Sæberg skrifar 7. júní 2022 20:15 Mikill eldur var í húsinu áður en slökkvilið kom á vettvang. Aðsend/Katrín Gunnarsdóttir Slökkvilið af þremur af fjórum slökkvistöðvum á höfuðborgarsvæðinu er mætt í Grafarholt þar sem skemma stendur í ljósum logum. Um er að ræða skemmu sem stendur fyrir ofan verslunina Bauhaus í Grafarholti. Starfsmaður slökkviliðsins segir að allt tiltækt lið af þremur slökkvistöðvum sé mætt á vettvang en lið af einni hafi ekki verið ræst út til vara. Hann segir jafnframt að tankar séu á leið upp í Grafarholt þar sem langt sé í vatnsinntak á svæðinu. Lesandi Vísis sem hringdi inn og tilkynnti um eldinn segir í samtali við fréttastofu að um nokkuð stóran bruna sé að ræða og að skemman hafi staðið í ljósum logum. Starfsmaður slökkviliðsins hafði ekki frekari upplýsingar en að eldur hafi komið upp í skemmunni og að slökkvilið væri mætt á vettvang. Íbúi á svæðinu segir í samtali við Vísi að skemman hafi staðið í ljósum logum um stund en að fjölmennt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafi ráðið niðurlögum eldsins fljótt. Að hans sögn hýsti skemman áður starfsemi svifdrekafélags Reykjavíkur. Húsið sem varð eldi að bráð hýsti starfsemi áhugamanna um svifdrekaflug.Aðsend/Ívar Larsen Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Um er að ræða skemmu sem stendur fyrir ofan verslunina Bauhaus í Grafarholti. Starfsmaður slökkviliðsins segir að allt tiltækt lið af þremur slökkvistöðvum sé mætt á vettvang en lið af einni hafi ekki verið ræst út til vara. Hann segir jafnframt að tankar séu á leið upp í Grafarholt þar sem langt sé í vatnsinntak á svæðinu. Lesandi Vísis sem hringdi inn og tilkynnti um eldinn segir í samtali við fréttastofu að um nokkuð stóran bruna sé að ræða og að skemman hafi staðið í ljósum logum. Starfsmaður slökkviliðsins hafði ekki frekari upplýsingar en að eldur hafi komið upp í skemmunni og að slökkvilið væri mætt á vettvang. Íbúi á svæðinu segir í samtali við Vísi að skemman hafi staðið í ljósum logum um stund en að fjölmennt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafi ráðið niðurlögum eldsins fljótt. Að hans sögn hýsti skemman áður starfsemi svifdrekafélags Reykjavíkur. Húsið sem varð eldi að bráð hýsti starfsemi áhugamanna um svifdrekaflug.Aðsend/Ívar Larsen Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent