Sprengisandur: Innsýn í Rússland og fyrstu skref Niceair Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan tíu. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar og Stöð 2 Vísis í dag frá klukkan 10 til 12. Sprengisandurinn ræðir í dag m.a. um mannauðsmál - Herdís Pála Pálsdóttir er sérfræðingur og þekkir þessi mál betur en flestir, vinnumarkaðurinn er að breytast og breytast hratt, en hvernig og hvert munu þær breytingar leiða okkur? Hermundur Sigmundsson prófessor og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum ætla að fjalla um verkefni sem kallast Kveikjum neistann og miðar að því að bæta lestrarkennslu í grunnskóla. Verkefnið var lengi í undirbúningi, fyrstu niðurstöður frá Vestmannaeyjum lofa góðu en það verður aldrei of oft sagt að lestur er undirstaða allrar annarrar menntunar og hæfni. Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi verður á línunni frá Moskvu og við ætlum að freista þess að fá innsýn í umræðuna sem þar er um Úkraínustríðið og allar þess miklu hliðarverkanir. Árni miðlar af áratuga kynnum sínum af Rússlandi. Í lokin mætir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson framkvæmdastjóri Niceair en það er óhætt að segja að sumt í rekstri félagsins, þessar fyrstu vikur, hafi einmitt ekki verið sérstaklega næs fyrir farþegana. Er Niceair komið til að vera og hvert stefnir félagið og hversvegna gengur svona brösulega að koma fólki frá Akureyri til Lundúna. Sprengisandur Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira
Sprengisandurinn ræðir í dag m.a. um mannauðsmál - Herdís Pála Pálsdóttir er sérfræðingur og þekkir þessi mál betur en flestir, vinnumarkaðurinn er að breytast og breytast hratt, en hvernig og hvert munu þær breytingar leiða okkur? Hermundur Sigmundsson prófessor og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum ætla að fjalla um verkefni sem kallast Kveikjum neistann og miðar að því að bæta lestrarkennslu í grunnskóla. Verkefnið var lengi í undirbúningi, fyrstu niðurstöður frá Vestmannaeyjum lofa góðu en það verður aldrei of oft sagt að lestur er undirstaða allrar annarrar menntunar og hæfni. Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi verður á línunni frá Moskvu og við ætlum að freista þess að fá innsýn í umræðuna sem þar er um Úkraínustríðið og allar þess miklu hliðarverkanir. Árni miðlar af áratuga kynnum sínum af Rússlandi. Í lokin mætir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson framkvæmdastjóri Niceair en það er óhætt að segja að sumt í rekstri félagsins, þessar fyrstu vikur, hafi einmitt ekki verið sérstaklega næs fyrir farþegana. Er Niceair komið til að vera og hvert stefnir félagið og hversvegna gengur svona brösulega að koma fólki frá Akureyri til Lundúna.
Sprengisandur Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira