Ísland gegni enn mikilvægu hlutverki fyrir NATO í Norður-Atlantshafi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. júní 2022 23:47 Stephen G. Mack aðstoðaraðmíráll og Ad van de Sande sjóliðsforingi kynntu kafbátaleitaræfingu NATO fyrir fréttamönnum um borð í einu skipanna í dag. Vísir/Einar Herskip frá sex NATO-ríkjum taka nú þátt í kafbátarleitaræfingu sem fer fram í Norður-Atlantshafi næstu tvær vikur. Aðstoðaraðmíráll segir Ísland gegna mikilvægu hlutverki fyrir NATO. Kafbátaleitaræfingin Dynamic Mongoose fer fram á tveggja ára fresti og hefur verið haldin síðan 2012. Ísland og Noregur skiptast á að vera gistiríki hennar en Noregur gegnir því hlutverki að þessu sinni. Bein þátttaka Íslands í æfingunni er því takmörkuð þetta árið. Herskip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins hafa þó verið við landið undanfarna daga til að stilla saman strengi fyrir æfinguna og sinna lokaundirbúningi. Flotinn mun halda út á Noregshaf í dag þar sem hann verður við æfingar til 24. júní. Herflotinn er nú á siglingu norður í Noregshaf þar sem æfingin fer fram næstu daga.Vísir/Einar „Markmið ofansjávarflotans, sem ég stjórna, er að æfa og verða betri í kafbátavörnum. Æfingin stendur í um tvær vikur. Skipin mín halda hópinn. Þessi sjö skip úr flotadeildinni vinna saman á Norður-Atlantshafinu á okkar starfssvæði,“ segir Ad van de Sand, sjóliðsforingi. Kafbátavirkni um allan heim hafi aukist á undanförnum árum. „Við höfum vissulega fylgst með kafbátaferðum í Norður-Atlantshafi og um allan heim og það er ótvírætt að kafbátavirkni fer vaxandi,“ segir Stephen G. Mack, aðstoðaraðmíráll. Eitt herskipa NATO við Sundahöfn í Reykjavík í morgun.Vísir/Einar Mikilvægt sé að NATO sé tilbúið til að bregðast við þurfi þess. „Hvað kafbátavarnir varðar munum við halda áfram að hafa NATO algerlega viðbúið öllu sem NATO þarf að bregðast við,“ segir Mack. Ísland gegni mikilvægu hlutverki fyrir NATO. „Ég held að Ísland muni alltaf gegna hernaðarlegu lykilhlutverki vegna landfræðilegrar legu landsins, hins nána samstarfs sem við höfum og þess stuðnings sem við fáum.“ NATO Hernaður Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Kafbátaleitaræfingin Dynamic Mongoose fer fram á tveggja ára fresti og hefur verið haldin síðan 2012. Ísland og Noregur skiptast á að vera gistiríki hennar en Noregur gegnir því hlutverki að þessu sinni. Bein þátttaka Íslands í æfingunni er því takmörkuð þetta árið. Herskip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins hafa þó verið við landið undanfarna daga til að stilla saman strengi fyrir æfinguna og sinna lokaundirbúningi. Flotinn mun halda út á Noregshaf í dag þar sem hann verður við æfingar til 24. júní. Herflotinn er nú á siglingu norður í Noregshaf þar sem æfingin fer fram næstu daga.Vísir/Einar „Markmið ofansjávarflotans, sem ég stjórna, er að æfa og verða betri í kafbátavörnum. Æfingin stendur í um tvær vikur. Skipin mín halda hópinn. Þessi sjö skip úr flotadeildinni vinna saman á Norður-Atlantshafinu á okkar starfssvæði,“ segir Ad van de Sand, sjóliðsforingi. Kafbátavirkni um allan heim hafi aukist á undanförnum árum. „Við höfum vissulega fylgst með kafbátaferðum í Norður-Atlantshafi og um allan heim og það er ótvírætt að kafbátavirkni fer vaxandi,“ segir Stephen G. Mack, aðstoðaraðmíráll. Eitt herskipa NATO við Sundahöfn í Reykjavík í morgun.Vísir/Einar Mikilvægt sé að NATO sé tilbúið til að bregðast við þurfi þess. „Hvað kafbátavarnir varðar munum við halda áfram að hafa NATO algerlega viðbúið öllu sem NATO þarf að bregðast við,“ segir Mack. Ísland gegni mikilvægu hlutverki fyrir NATO. „Ég held að Ísland muni alltaf gegna hernaðarlegu lykilhlutverki vegna landfræðilegrar legu landsins, hins nána samstarfs sem við höfum og þess stuðnings sem við fáum.“
NATO Hernaður Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent