Óskaði eftir kynferðislegum myndum og sendi typpamynd til barns á Snapchat Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2022 15:34 Brotin sem tíunduð eru í ákæru voru framin árið 2020. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi og greiðslu 400 þúsund króna í bætur fyrir brot gegn barnaverndarlögum og brot gegn blygðunarsemi eftir að hafa beðið tvo einstaklinga um kynferðislegar myndir og sent þeim typpamyndir á Snapchat. Fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún niður falla að liðnum tveimur árum. Þá er maðurinn dæmdur til að greiða rúmlega tvær milljónir króna vegna málsvarnalauna skipaðs verjanda, þóknunar réttargæslumanns og annars sakarkostnaðar. Brotin áttu sér stað árið 2020 en í fyrsta ákærulið segir að maðurinn hafi í gegnum einkaskilaboð á Snapchat, beðið unga stúlku um kynferðislegar myndir og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. Í öðrum ákæruliðnum segir að hann hafi brotið gegn blygðunarsemi með því að hafa í einkaskilaboðum á Snapchat sett sig í samband við notanda og viðhaft kynferðislegt tal, beðið um kynferðislegar myndir og sent mynd af berum getnaðarlim sínum. Sagðist notandinn í því tilviki hafa verið 14-15 ára stúlka. Maðurinn var sömuleiðis ákærður fyrir kynferðisbrot með því að haft í vörslu sinni tvo farsíma sem sýndu 85 ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Hafði hann aflað þeirra í samskiptum við aðila a samfélagsmiðlunum Kik og Snapchat á árunum 2018 til 2020. Lögregla lagði hald á símana við húsleit á heimili mannsins. Maðurinn játaði sök í málinu, en í dómi segir að hann hafi ekki átt sakaferil að baki. Dómsmál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Fullnustu refsingarinnar skal frestað og hún niður falla að liðnum tveimur árum. Þá er maðurinn dæmdur til að greiða rúmlega tvær milljónir króna vegna málsvarnalauna skipaðs verjanda, þóknunar réttargæslumanns og annars sakarkostnaðar. Brotin áttu sér stað árið 2020 en í fyrsta ákærulið segir að maðurinn hafi í gegnum einkaskilaboð á Snapchat, beðið unga stúlku um kynferðislegar myndir og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. Í öðrum ákæruliðnum segir að hann hafi brotið gegn blygðunarsemi með því að hafa í einkaskilaboðum á Snapchat sett sig í samband við notanda og viðhaft kynferðislegt tal, beðið um kynferðislegar myndir og sent mynd af berum getnaðarlim sínum. Sagðist notandinn í því tilviki hafa verið 14-15 ára stúlka. Maðurinn var sömuleiðis ákærður fyrir kynferðisbrot með því að haft í vörslu sinni tvo farsíma sem sýndu 85 ljósmyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Hafði hann aflað þeirra í samskiptum við aðila a samfélagsmiðlunum Kik og Snapchat á árunum 2018 til 2020. Lögregla lagði hald á símana við húsleit á heimili mannsins. Maðurinn játaði sök í málinu, en í dómi segir að hann hafi ekki átt sakaferil að baki.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Ofbeldi gegn börnum Samfélagsmiðlar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira