Hvað borðar þú? Magnús Jóhann Hjartarson skrifar 20. júní 2022 12:01 Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Þessar spurningar þekkja flestir og hafa í góðri trú, með einbeittum ásetningi prófað margar skyndilausnir sem virka ekki. Af hverju virka þær ekki? Fyrst er að nefna að endalausar upplýsingar um hvaða mataræði sé rétt fyrir þig og auglýsingar um rétta kúrinn dynja látlaust á okkur. Í öðru lagi er hver og einn einstaklingur mismunandi og því hentar ekki eitt fyrir alla. Mikilvægast er svo að endurorða spurninguna um að missa kíló og hugsa frekar um heilbrigðan líkama. Hvernig get ég misst þessi kíló og haldið þeim af mér það sem eftir er ævinnar? Lykilatriðið er hvað þú borðar og í hvaða magni. Mikilvægt er að horfa á heildar myndina varðandi næringu og hollan lífsstíl. Hvað er það þá sem virkar? Það er að minnka magn sykurs og kolvetna sem eru oft dulbúinn í fæðu okkar, sleppa alveg unnum mat og reyna að minnka matarskammtinn og þannig koma í veg fyrir ofát. Það vita flestir að sykur og ofát er ekki gott fyrir þig en afhverju eru unninn matur og grænmetisolíur svona vondar? Unninn matur er í fyrsta lagi ekki náttúrulegur og líkami okkar er ekki gerður til að vinna úr efnunum sem eru í þeim mat. Þar koma grænmetisolíur inn því þær felast í næstum öllum unnum mat. Þær heita mismunandi nöfum eins og repjuolía, sólblómaolía og canola olía. Ástæða þess að grænmetisolíur eru slæmar er vegna framleiðslu aðferða við að búa til þessar olíur og hvað þær eru óstöðugar í olíuformi. Við það ferli að hita, þurrka og sótthreinsa þessar olíur breytast þær og verða að efni sem oft eru eitruð og skaðleg fyrir líkama okkar. Þær eru oft notaðar við eldamennsku og eru í flestum skyndibitum. Ástæðan fyrir því að þetta er leyft í matnum okkar er umræða fyrir annan pistil. Það sem er hægt að nota í staðinn er t.d kaldpressuð ólífuolía, kaldpressaða avocado olíu eða ósaltað smjör. Síðan komum við að ofáti. Öllum vitum við að ekki er gott að borða of mikið en flest gerum við það þó. Hér eru nokkur góð ráð til að ná tökum á því hversu mikið þú borðar yfir daginn. Það fyrsta getur verið að vera með skilgreindan tíma þar sem þú borðar og borðar ekki, kallast föstur. Til dæmis að borða ekki eftir klukkan 8 á kvöldin flest kvöld og sleppa morgunmat. Mikilvægt í þessu er að finna venju sem passar við þig og þinn lífsstíl. Þetta getur verið gríðarlega öflugt verkfæri því oft eru einstaklingar bara að borða því þeim leiðist eða það er venja á þessum tíma dags að borða en í raun og veru er hungur tilfiningin ekki til staðar. Þessu fylgir að sjálfsögðu að þú átt nær einungis að borða þegar þú ert orðinn svangur eða svöng. Annað er þegar þú færð þér að borða þá áttu að borða þanngað til að þú verður saddur eða södd og er það töluvert auðveldara ef þú borðar holla fæðu sem inniheldur ekki sykur eða grænmetisolíur. Því eitt af því sem þessi efni gera er að ýta undir ofát. Þriðja er svo að borða mat sem þér finnst góður og bragðast vel vegna þess að þú ert að fara halda áfram að borða þann mat. Þar komum við að vandamáli sem margir kvarta yfir. Er það sú hugmynd sem sumir hafa í kollinum að hollur matur bragðist ekki vel. Unnin matur er oft bragðbættur með sykri og öðrum ávanabindandi efnum sem veldur því að hreinn matur og hollur bragðast ekki eins. Því leitar fólk ekki í hann. Þar með sagt ef þú venur þig á að sleppa unnum mat og sykri í ákveðinn tíma þá fer holli maturinn að bragðast betur. Til að taka saman þá er gríðarlega mikilvægt að skilgreina matarvenjur þínar og auka meðvitund á sambandi þínu við mat. Það getur þú gert með því að spyrja þig einfaldra spurninga; er ég að hlusta á líkamann minn, hvernig líður mér eftir hverja máltíð, er ég að hugsa um heilsuna þegar ég borða þessa máltíð? Síðan að minnka unninn mat, sykur og grænmetisolíur og get ég lofað því að líkaminn mun vera þakklátur fyrir það. Síðast en ekki síst hvet ég alla til að venja sig á 80/20 regluna því auðvitað er allt í lagi að leyfa sér af og til. Það þýðir að borða hollan og næringarríkan mat 80% af tímanum og leyfa sér 20%. Ef þú fylgir þessari reglu þá er líkaminn í stakk búinn til að takast á við óhollustuna. Hollur lífstíll er langhlaup en ekki spretthlaup hvað þú borðar hefur virkileg áhrif á heilsu þína til frambúðar. Ég skora á þig að borða rétt. Höfundur er einkaþjálfari og sálfræðinemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Magnús Jóhann Hjartarson Heilsa Mest lesið Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Fíllinn í hjarta Reykjavíkur Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Skoðun Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Sjá meira
Jæja, hvað á ég að gera til að missa þessi 5 eða 10 kg í sumar? Á ég að prófa ketó, vegan, macros, low carb eða fasta bara alla daga? Þessar spurningar þekkja flestir og hafa í góðri trú, með einbeittum ásetningi prófað margar skyndilausnir sem virka ekki. Af hverju virka þær ekki? Fyrst er að nefna að endalausar upplýsingar um hvaða mataræði sé rétt fyrir þig og auglýsingar um rétta kúrinn dynja látlaust á okkur. Í öðru lagi er hver og einn einstaklingur mismunandi og því hentar ekki eitt fyrir alla. Mikilvægast er svo að endurorða spurninguna um að missa kíló og hugsa frekar um heilbrigðan líkama. Hvernig get ég misst þessi kíló og haldið þeim af mér það sem eftir er ævinnar? Lykilatriðið er hvað þú borðar og í hvaða magni. Mikilvægt er að horfa á heildar myndina varðandi næringu og hollan lífsstíl. Hvað er það þá sem virkar? Það er að minnka magn sykurs og kolvetna sem eru oft dulbúinn í fæðu okkar, sleppa alveg unnum mat og reyna að minnka matarskammtinn og þannig koma í veg fyrir ofát. Það vita flestir að sykur og ofát er ekki gott fyrir þig en afhverju eru unninn matur og grænmetisolíur svona vondar? Unninn matur er í fyrsta lagi ekki náttúrulegur og líkami okkar er ekki gerður til að vinna úr efnunum sem eru í þeim mat. Þar koma grænmetisolíur inn því þær felast í næstum öllum unnum mat. Þær heita mismunandi nöfum eins og repjuolía, sólblómaolía og canola olía. Ástæða þess að grænmetisolíur eru slæmar er vegna framleiðslu aðferða við að búa til þessar olíur og hvað þær eru óstöðugar í olíuformi. Við það ferli að hita, þurrka og sótthreinsa þessar olíur breytast þær og verða að efni sem oft eru eitruð og skaðleg fyrir líkama okkar. Þær eru oft notaðar við eldamennsku og eru í flestum skyndibitum. Ástæðan fyrir því að þetta er leyft í matnum okkar er umræða fyrir annan pistil. Það sem er hægt að nota í staðinn er t.d kaldpressuð ólífuolía, kaldpressaða avocado olíu eða ósaltað smjör. Síðan komum við að ofáti. Öllum vitum við að ekki er gott að borða of mikið en flest gerum við það þó. Hér eru nokkur góð ráð til að ná tökum á því hversu mikið þú borðar yfir daginn. Það fyrsta getur verið að vera með skilgreindan tíma þar sem þú borðar og borðar ekki, kallast föstur. Til dæmis að borða ekki eftir klukkan 8 á kvöldin flest kvöld og sleppa morgunmat. Mikilvægt í þessu er að finna venju sem passar við þig og þinn lífsstíl. Þetta getur verið gríðarlega öflugt verkfæri því oft eru einstaklingar bara að borða því þeim leiðist eða það er venja á þessum tíma dags að borða en í raun og veru er hungur tilfiningin ekki til staðar. Þessu fylgir að sjálfsögðu að þú átt nær einungis að borða þegar þú ert orðinn svangur eða svöng. Annað er þegar þú færð þér að borða þá áttu að borða þanngað til að þú verður saddur eða södd og er það töluvert auðveldara ef þú borðar holla fæðu sem inniheldur ekki sykur eða grænmetisolíur. Því eitt af því sem þessi efni gera er að ýta undir ofát. Þriðja er svo að borða mat sem þér finnst góður og bragðast vel vegna þess að þú ert að fara halda áfram að borða þann mat. Þar komum við að vandamáli sem margir kvarta yfir. Er það sú hugmynd sem sumir hafa í kollinum að hollur matur bragðist ekki vel. Unnin matur er oft bragðbættur með sykri og öðrum ávanabindandi efnum sem veldur því að hreinn matur og hollur bragðast ekki eins. Því leitar fólk ekki í hann. Þar með sagt ef þú venur þig á að sleppa unnum mat og sykri í ákveðinn tíma þá fer holli maturinn að bragðast betur. Til að taka saman þá er gríðarlega mikilvægt að skilgreina matarvenjur þínar og auka meðvitund á sambandi þínu við mat. Það getur þú gert með því að spyrja þig einfaldra spurninga; er ég að hlusta á líkamann minn, hvernig líður mér eftir hverja máltíð, er ég að hugsa um heilsuna þegar ég borða þessa máltíð? Síðan að minnka unninn mat, sykur og grænmetisolíur og get ég lofað því að líkaminn mun vera þakklátur fyrir það. Síðast en ekki síst hvet ég alla til að venja sig á 80/20 regluna því auðvitað er allt í lagi að leyfa sér af og til. Það þýðir að borða hollan og næringarríkan mat 80% af tímanum og leyfa sér 20%. Ef þú fylgir þessari reglu þá er líkaminn í stakk búinn til að takast á við óhollustuna. Hollur lífstíll er langhlaup en ekki spretthlaup hvað þú borðar hefur virkileg áhrif á heilsu þína til frambúðar. Ég skora á þig að borða rétt. Höfundur er einkaþjálfari og sálfræðinemi.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun