Rússar saka FIFA um mismunun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2022 11:30 Gianni Infantino er forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Getty Rússneska knattspyrnusambandið RFS og rússneska úrvalsdeildin í fótbolta hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er sakað um mismunun eftir að FIFA gaf leikmönnum og þjálfurum leyfi til að segja samningum sínum við rússnesk félög lausum. RFS, rússneska úrvalsdeildin og rússnesk atvinnumannafélög sendu yfirlýsinguna frá sér í gær þar sem samböndin segja FIFA fara þvert á sína eigin stefnu um að halda pólitík fyrir utan íþróttir. Fyrr í vikunni gaf FIFA leikmönnum sem skráðir eru í rússnesk og úkraínsk lið leyfi til að segja samningum sínum lausum fyrir næsta tímabil og ganga til liðs við erlend félög. Þessar reglur verða í gildi þar til 30. júni á næsta ári. „Okkur þykir ákvörðunin stangast á við sáttmála FIFA. Hún er í eðli sínu mismunun og hefur slæm áhrif á einn meðlim í stóru fótboltafjölskyldunni sem á ekki sök á aðstæðum. Ekkert samráð eða viðræður við FIFA hafa farið fram varðandi þetta mál,“ stóð í yfirlýsingu rússnesku sambandanna. „Ákvörðunin grefur undan meginreglum samningsstöðugleika og heiðarlegri samkeppni. Hún lýsir því yfir opinskátt að leikmenn og þjálfarar geti nú virt að vettugi samningsbundnar skyldur sínar.“ Rússnesk knatttspyrnuyfirvöld segja einnig að ákvörðun FIFA muni hafa í för með sér óbætanlegt tjón á rússneska knattspyrnu og að þau muni leita réttar síns til að vernda hagsmuni sína. FIFA Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira
RFS, rússneska úrvalsdeildin og rússnesk atvinnumannafélög sendu yfirlýsinguna frá sér í gær þar sem samböndin segja FIFA fara þvert á sína eigin stefnu um að halda pólitík fyrir utan íþróttir. Fyrr í vikunni gaf FIFA leikmönnum sem skráðir eru í rússnesk og úkraínsk lið leyfi til að segja samningum sínum lausum fyrir næsta tímabil og ganga til liðs við erlend félög. Þessar reglur verða í gildi þar til 30. júni á næsta ári. „Okkur þykir ákvörðunin stangast á við sáttmála FIFA. Hún er í eðli sínu mismunun og hefur slæm áhrif á einn meðlim í stóru fótboltafjölskyldunni sem á ekki sök á aðstæðum. Ekkert samráð eða viðræður við FIFA hafa farið fram varðandi þetta mál,“ stóð í yfirlýsingu rússnesku sambandanna. „Ákvörðunin grefur undan meginreglum samningsstöðugleika og heiðarlegri samkeppni. Hún lýsir því yfir opinskátt að leikmenn og þjálfarar geti nú virt að vettugi samningsbundnar skyldur sínar.“ Rússnesk knatttspyrnuyfirvöld segja einnig að ákvörðun FIFA muni hafa í för með sér óbætanlegt tjón á rússneska knattspyrnu og að þau muni leita réttar síns til að vernda hagsmuni sína.
FIFA Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Sjá meira