Hróarskelda loksins haldin Elísabet Hanna skrifar 1. júlí 2022 12:31 Roskilde Festival Danska tónlistarhátíðin Hróarskelda fer fram dagana 25. júní til 2. júlí í fyrsta skipti síðan 2019. Einnig er verið að halda upp á fimmtíu ára afmæli hátíðarinnar sem átti þó í raun að vera fagnað í fyrra en Hróarskelda fór fram í fyrsta skipti árið 1971. Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival)
Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30
Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25
Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00