
Hróarskelda

Vöknuðu á floti og stigu út með drulluna upp að hnjám
Félögunum Jakobi Magnússyni og Kolbeini Tuma var heldur betur brugðið í brún þegar þeir vöknuðu á tjaldstæðinu við Hróarskeldu í morgun og allt var á floti. Þeir hafi vaknað, stigið út, og drullan hafi náð upp að hnjám. Þetta var „kyngimagnað“ segja þeir.

Hróarskelda loksins haldin
Danska tónlistarhátíðin Hróarskelda fer fram dagana 25. júní til 2. júlí í fyrsta skipti síðan 2019. Einnig er verið að halda upp á fimmtíu ára afmæli hátíðarinnar sem átti þó í raun að vera fagnað í fyrra en Hróarskelda fór fram í fyrsta skipti árið 1971.

Hróarskeldu og fleiri dönskum tónlistarhátíðum aflýst
Ekkert verður af Hróarskeldu-hátíðinni í Danmörku í sumar. Forsvarsmenn hátíðarinnar hafa ákveðið að aflýsa hátíðinni vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Engin hátíð var heldur síðasta sumar.

Hróarskeldu 2020 aflýst
Hróarskelduhátíðinni 2020 hefur verið aflýst.

Patti minntist Hróarskelduslyssins
Tíu ár eru síðan örlagaríka júníkvöldið á Hróarskelduhátíðinni átti sér stað og níu ungmenni tróðust undir á Pearl Jam-tónleikum.

Sigur Rós á leið í tónleikaferð um Ísland
Hljómsveitin Sigur Rós er sú íslenska hljómsveit sem er hvað þekktust í heiminum um þessar mundir. Sigur Rós hefur verið á tónleikaferðalagi í um ár en hljómsveitarmeðlimir ætla að koma heim í lok mánaðarins og spila fyrir Íslendinga.

Styttist í endalokin
Styttist í annan endan á þessu ævintýri. Sit hérna útí sólinni með fartölvuna. Frekar svekkt því að tónleikar sem ég var búin að hlakka til að sjá, var frestað rétt í þessu. Damian jr. Gong Marley sonur Bobs Marleys.

Þvagagnir í lofti á Hróarskeldu
Já þið lásuð rétt, þvagagnir. Ég er ekkert að grínast með pissumálin hérna á Hróarskeldu. Piss og pissulykt allsstaðar. Sjúkrahúsið hérna er búið að senda frá sér aðvörun vegna pissuagna í loftinu.

Gott skipulag er gulli betra
Hef aðeins verið að spá í allt skipulagið sem fylgir svona hátíð. Þetta er ekkert lítið batterí, 75.000 tónleikagestir, 180 hljómsveitir og hellingur af ýmiskonar uppákomum þar að auki.

Gott veður og mikil stemning
Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig.

Guns`n roses hvað?
Jæja já, biðst afsökunar á að hafa lofað ykkur myndum í gær og ekki staðið við það. Ber fyrir mig tæknilegum örðugleikum. Ég set hinsvegar inn nokkar núna.

Kapphlaupið mikla
Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í.

Hróarskelda 2006
Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup.