Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. júlí 2022 11:31 Glódís Guðgeirsdóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum en hún bar sigur úr býtum í koddaslaginum á Sjómannadaginn. Sunna Ben Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 28 ára fimleikastelpa sem er samt löngu hætt í fimleikum og ofsaleg stemningskona sem finnst ekkert skemmtilegra en einhverjar fáránlegar keppnir og áskoranir. Ég er menntuð með B.S. gráðu í jarðfræði og er móðir besta drengs í heimi, hans Einars Glóa. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hvað veitir þér innblástur? Allir fáránlega skemmtilegu og hæfileikaríku vinir mínir. Ég á svo ótrúlega breiða flóru af vinum. Einhverjir eru að setja upp danssýningu í Stavanger, sumir að vakta blóðþrýsting fólks, aðrir að selja húsgögn/húðvörur/list og enn aðrir að berjast á móti óréttlæti í heiminum. Öll nett og öll best að gera hluti á sínum forsendum. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Góður göngutúr sem byrjar með góðum kaffibolla og endar síðan á Sundhöll allra landsmanna. Ekkert betra. Hægt að gera það í félagsskap eða bara alein, bæði betra. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna með litlu fjölskyldunni minni og fæ eiginlega alltaf kaffi í rúmið frá eiginmanni og syni - bestir, ég veit. Síðan förum við Einar Glói í vinnuna, hann í 9-16 vinnuna sína (leikskólann, snúa hjólum atvinnulífsins) og ég í mína vinnu. Eftir vinnu hittumst við fjölskyldan aftur eftir misjöfn dagsverkin og endum mjög oft í Sundhöllinni. Síðan er slakað á heima og hugað að kvöldmat sem Steinþór (maðurinn minn) sér næstum eiginlega alltaf um, næstum. Síðan er það bara að koma drengnum í háttinn og svo að slaka á. Stundum treð ég æfingu inn snemma á morgnana, stundum seinni partinn og stundum bara alls ekki. Fer allt eftir stemningu. Já, við eldum líka alls ekki alltaf heima en við búum niðrí bæ og það er svo næææææs að fara stundum út að borða. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Uppáhalds lag og af hverju? Needy girl með Chromeo. Það lag hefur fylgt mér í gegnum svo mörg tímabil lífsins og alltaf staðið mjög þétt við bakið á mér með stemningu og gírun. Uppáhalds matur og af hverju? Hmmmm. Ég er hrifnust af Asískri matargerð þessi misserin og þá má nefna geiturnar í Reykjavík: Fönix, Mai Thai, Ban Thai og Hi Noodle. Dumplings á Fönix, pad thai á Mai Thai, einhvern sterkan grænmetisrétt á Ban Thai og Ramen á Hi Noodle. Besta ráð sem þú hefur fengið? Passa sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann og að hætta að keyra út um allt. Miklu nettara, hollara, skemmtilegra og ódýrara að hjóla. Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Sko það skemmtilegasta við mitt líf er hvað ég á bestu fjölskyldu og vini í heimi. En það skemmtilegasta við lífið er hvað það er einhvern veginn alltaf að koma á óvart og hvað það er hægt að taka eina litla beygju og umturna því alveg. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Innblásturinn Fimleikar Tónlist Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31 „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 28 ára fimleikastelpa sem er samt löngu hætt í fimleikum og ofsaleg stemningskona sem finnst ekkert skemmtilegra en einhverjar fáránlegar keppnir og áskoranir. Ég er menntuð með B.S. gráðu í jarðfræði og er móðir besta drengs í heimi, hans Einars Glóa. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hvað veitir þér innblástur? Allir fáránlega skemmtilegu og hæfileikaríku vinir mínir. Ég á svo ótrúlega breiða flóru af vinum. Einhverjir eru að setja upp danssýningu í Stavanger, sumir að vakta blóðþrýsting fólks, aðrir að selja húsgögn/húðvörur/list og enn aðrir að berjast á móti óréttlæti í heiminum. Öll nett og öll best að gera hluti á sínum forsendum. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Góður göngutúr sem byrjar með góðum kaffibolla og endar síðan á Sundhöll allra landsmanna. Ekkert betra. Hægt að gera það í félagsskap eða bara alein, bæði betra. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna með litlu fjölskyldunni minni og fæ eiginlega alltaf kaffi í rúmið frá eiginmanni og syni - bestir, ég veit. Síðan förum við Einar Glói í vinnuna, hann í 9-16 vinnuna sína (leikskólann, snúa hjólum atvinnulífsins) og ég í mína vinnu. Eftir vinnu hittumst við fjölskyldan aftur eftir misjöfn dagsverkin og endum mjög oft í Sundhöllinni. Síðan er slakað á heima og hugað að kvöldmat sem Steinþór (maðurinn minn) sér næstum eiginlega alltaf um, næstum. Síðan er það bara að koma drengnum í háttinn og svo að slaka á. Stundum treð ég æfingu inn snemma á morgnana, stundum seinni partinn og stundum bara alls ekki. Fer allt eftir stemningu. Já, við eldum líka alls ekki alltaf heima en við búum niðrí bæ og það er svo næææææs að fara stundum út að borða. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud) Uppáhalds lag og af hverju? Needy girl með Chromeo. Það lag hefur fylgt mér í gegnum svo mörg tímabil lífsins og alltaf staðið mjög þétt við bakið á mér með stemningu og gírun. Uppáhalds matur og af hverju? Hmmmm. Ég er hrifnust af Asískri matargerð þessi misserin og þá má nefna geiturnar í Reykjavík: Fönix, Mai Thai, Ban Thai og Hi Noodle. Dumplings á Fönix, pad thai á Mai Thai, einhvern sterkan grænmetisrétt á Ban Thai og Ramen á Hi Noodle. Besta ráð sem þú hefur fengið? Passa sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann og að hætta að keyra út um allt. Miklu nettara, hollara, skemmtilegra og ódýrara að hjóla. Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Sko það skemmtilegasta við mitt líf er hvað ég á bestu fjölskyldu og vini í heimi. En það skemmtilegasta við lífið er hvað það er einhvern veginn alltaf að koma á óvart og hvað það er hægt að taka eina litla beygju og umturna því alveg. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Guðgeirsdo ttir (@glodisgud)
Innblásturinn Fimleikar Tónlist Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30 „Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30 „Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31 „Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 25. júní 2022 11:30
„Margt verra en smá brussugangur“ Eva Ruza er lífskúnstner með meiru en hún hefur haslað sér völl í skemmtanabransanum á Íslandi á undanförnum árum. Pizza er umhugsunarlaust uppáhalds maturinn hennar og hún segist geta fundið innblástur í hvaða verkefni sem er. Eva Ruza er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 18. júní 2022 11:30
„Reyni að þakka fyrir allt það sem ég fæ á hverjum degi“ Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, er landsþekktur tónlistarmaður og lífskúnstner með meiru. Hann er þekktur fyrir jákvæðni og lífsgleði og segir lífið sjálft vera það allra skemmtilegasta. Jónsi er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 11. júní 2022 11:31
„Gott að hafa í huga að það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi“ Glódís Perla Viggósdóttir er atvinnu fótboltakona sem hefur með sanni vakið athygli úti á velli. Hún hefur gaman af lífinu, býr yfir miklu keppnisskapi og elskar heimagert guacamole. Glódís Perla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 4. júní 2022 11:31
„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 28. maí 2022 11:31