Svakalegur árekstur í ræsingunni á Silverstone - Alfa Romeo bíll lenti á hvolfi Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 15:20 Zhou Guanyu lenti hörðum árekstri en virðist hafa sloppið án teljandi meiðsla GETTY IMAGES Breski kappaksturinn fór af stað með miklum látum í dag en eftir að Max Verstappen náði fyrsta sætinu strax af Sainz þá varð árekstur aftar á ráspólnum sem gerði það að verkum að kappakstrinum seinkaði um tæpa klukkustund. Zhou Guanyu lenti verst í árekstrinum en slapp við alvarleg meiðsli. Strax í fyrstu beygjunni varð mikill troðningur á milli bíla og lenti George Russell og Pierre Gasly í árekstri og Russell lenti aftan á Zhou Guanyu með þeim afleiðingum að Alfa Romeo bíll Zhou í veltu og rann á hvolfi út fyrir brautina. Svo mikill var hraðinn Alfa Romeo bíllinn lenti í mölinni og flaug yfir öryggisvegginn. Rauðu flaggi var veifað og hætta þurfti kappakstrinum á meðan Zhou var sinnt og brautin hreinsuð. Einnig lentu Sebastian Vettel og Alex Albon í árekstri sem varð til þess að Albon var fluttur á sjúkrahús. Zhou Guanyu var fluttur með hraði á sjúkrahús en eins og kemur fram hjá Sky Sports er hann með meðvitund og byrjaður að hreyfa sig. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kappaksturinn hófst síðan aftur og er í gangi þegar þessi frétt er skrifuð. Carlo Sainz er í forystu og Charles Leclerc er í öðru sæti en þeir eru báðir á Ferrari. Max Verstappen hefur lent tjóni og hrunið niður í sjötta sæti en Lewis Hamilton er í því þriðja. Zhou Guanyu á leiðinni á mölina á hvolfi. Halo hringurinn sannaði gildi sitt í dag.GETTY IMAGES Svona endaði Zhou Guanyu milli girðingar og öryggisveggsins eftir flugferðina.GETTY IMAGES Formúla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Strax í fyrstu beygjunni varð mikill troðningur á milli bíla og lenti George Russell og Pierre Gasly í árekstri og Russell lenti aftan á Zhou Guanyu með þeim afleiðingum að Alfa Romeo bíll Zhou í veltu og rann á hvolfi út fyrir brautina. Svo mikill var hraðinn Alfa Romeo bíllinn lenti í mölinni og flaug yfir öryggisvegginn. Rauðu flaggi var veifað og hætta þurfti kappakstrinum á meðan Zhou var sinnt og brautin hreinsuð. Einnig lentu Sebastian Vettel og Alex Albon í árekstri sem varð til þess að Albon var fluttur á sjúkrahús. Zhou Guanyu var fluttur með hraði á sjúkrahús en eins og kemur fram hjá Sky Sports er hann með meðvitund og byrjaður að hreyfa sig. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kappaksturinn hófst síðan aftur og er í gangi þegar þessi frétt er skrifuð. Carlo Sainz er í forystu og Charles Leclerc er í öðru sæti en þeir eru báðir á Ferrari. Max Verstappen hefur lent tjóni og hrunið niður í sjötta sæti en Lewis Hamilton er í því þriðja. Zhou Guanyu á leiðinni á mölina á hvolfi. Halo hringurinn sannaði gildi sitt í dag.GETTY IMAGES Svona endaði Zhou Guanyu milli girðingar og öryggisveggsins eftir flugferðina.GETTY IMAGES
Formúla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira