Í dagbók lögreglu segir að einnig hafi lögreglu verið tilkynnt um aðila sem væri að brjótast inn í bifreiðar í miðbæn Reykjavíkur og fannst hann stuttu síðar.
Óður maður er í dagbók lögreglu sagður standa á öskri í Grafarvogi í nótt á ógnandi hátt. Þegar lögregla hitti á manninn hafði hann róast og tjáði lögreglu að hann ætlaði heim til sín að sofa úr sér.