Flugmenn SAS í verkfall Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 4. júlí 2022 12:02 Ætla má að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega vegna verkfallsins. EPA/MAURITZ ANTIN Um níu hundruð flugmenn flugfélagsins SAS munu leggja niður störf í dag eftir að kjaraviðræður þeirra við flugfélagið sigldu í strand. Verkfallið mun hafa gríðarlega áhrif á ferðaáætlanir margra í Skandinavíu en samkvæmt fréttastofu Reuters er gert ráð fyrir að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega. Gert er ráð fyrir að tvö til þrjú hundruð flugferðum verði aflýst á hverjum degi á meðan verkfallið stendur eða um helmingi allra flugferða félagsins. „Verkfall á þessum tímapunkti er hrikalegt fyrir SAS og stefnir framtíð flugfélagsins og störfum þúsunda starfsmanna í hættu,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. SAS er meðal annars í eigu danska og sænska ríkisins en Norðmenn seldu sig út úr fyrirtækinu árið 2018. Það hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum undanfarið og reynir nú að fá inn nýja fjárfesta til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Ljóst er að verkfallið muni hafa áhrif á þær tilraunir en eitt helsta áherslumál félagsins hefur verið að lækka heildarlaunakostnað sinn með því að ráða inn nýja flugmenn til dótturfélaga sinna tveggja, SAS Link og SAS Connect, í stað þess að endurnýja samninga við flugmenn sem hafa starfað þar lengi. Þetta er á meðal þess sem deilt er um í kjaraviðræðunum. Fréttir af flugi Danmörk Svíþjóð Noregur Tengdar fréttir Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Verkfallið mun hafa gríðarlega áhrif á ferðaáætlanir margra í Skandinavíu en samkvæmt fréttastofu Reuters er gert ráð fyrir að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega. Gert er ráð fyrir að tvö til þrjú hundruð flugferðum verði aflýst á hverjum degi á meðan verkfallið stendur eða um helmingi allra flugferða félagsins. „Verkfall á þessum tímapunkti er hrikalegt fyrir SAS og stefnir framtíð flugfélagsins og störfum þúsunda starfsmanna í hættu,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. SAS er meðal annars í eigu danska og sænska ríkisins en Norðmenn seldu sig út úr fyrirtækinu árið 2018. Það hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum undanfarið og reynir nú að fá inn nýja fjárfesta til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Ljóst er að verkfallið muni hafa áhrif á þær tilraunir en eitt helsta áherslumál félagsins hefur verið að lækka heildarlaunakostnað sinn með því að ráða inn nýja flugmenn til dótturfélaga sinna tveggja, SAS Link og SAS Connect, í stað þess að endurnýja samninga við flugmenn sem hafa starfað þar lengi. Þetta er á meðal þess sem deilt er um í kjaraviðræðunum.
Fréttir af flugi Danmörk Svíþjóð Noregur Tengdar fréttir Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24