Þau sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2022 21:01 Nýr meirihluti í Mosfellsbæ ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbær. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu um stöðuna bæjarstjóra í Mosfellsbæ sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Fimm drógu umsóknir sínar til baka. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Haraldi Sverrissyni sem gengdi stöðunni síðustu fimmtán árin. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri
Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51