Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 12:00 Frenkie de Jong á inni ágætis upphæð hjá Barcelona. Quality Sport Images/Getty Images Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Hinn 25 ára gamli De Jong hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United í nær allt sumar. Enska félagið hefur boðið ítrekað í leikmanninn en alltaf vill Barcelona hærra verð. Talið er að Barcelona þurfi að selja leikmann eða leikmenn til að geta fengið nýja inn og einfaldlega skráð þá leikmenn til leiks sem félagið hefur sótt á frjálsri sölu. Þar má nefna miðvörðinn Andreas Christensen og miðjumanninn Franck Kessié. Það kom því á óvart hversu vel Börsungar stóðu í lappirnar er Man United bauð í hollenska miðjumanninn sem virðist þó aldrei hafa viljað yfirgefa Katalóníu. Nú hafa nýjar upplýsingar komið á yfirborðið en De Jong á inni rúmlega 17 milljónir punda vegna vangoldinna launa og bónusgreiðslna sem aldrei voru borgaðar, samsvarar það tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. #MUFC s protracted pursuit of Frenkie de Jong being held up by money owed to player in deferred wages/bonuses by Barca. Antony fears he could be priced out of OT move. Lisandro Martinez the greater focus for United with Ajax at moment https://t.co/aKEaycojS7— James Ducker (@TelegraphDucker) July 6, 2022 Upphaflega samþykkti De Jong að fresta þessum greiðslum vegna Covid-19 en nú þegar Barcelona er farið að sækja leikmenn í gríð og erg vill hann líklega fá borgað. Hvort, hvernig og hvenær það mun gerast kemur í ljós en eflaust á eftir að skrifa nokkrar blaðsíður til viðbótar í sögunni endalausu um Frenkie de Jong og Manchester United.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira