Skjálftinn sem mældist 3,0 varð um 5,2 kílómetra af Hábungu og var hann á um hundrað metra dýpi.
Alls hafa 155 skjálftar mælst síðustu 48 klukkustundirnar á öllu landinu, átta þeirra yfir tveir á stærð en einn yfir þremur.

Fréttin hefur verið uppfærð.