Ætlaði að hjóla hringinn í kringum Ísland en hjólið finnst ekki ellefu dögum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júlí 2022 19:45 Maðurinn hefur verið hér í ellefu daga án hjólsins en hringferðin átti að taka hann fjórtán daga. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Hjólreiðamaðurinn Simon Owens kom hingað til Íslands frá Bretlandi fyrir ellefu dögum síðan. Hann ætlaði sér að hjóla í kringum landið á tveimur vikum en hjólið hefur enn ekki borist til landsins. Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn. Hjólreiðar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn.
Hjólreiðar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira