Aflýstum flugferðum fjölgar daglega á meðan SAS reynir að semja við flugmenn Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 07:54 Samningaviðræðurnar hafa tekið langan tíma og samningaaðilar hafa ekki viljað tjá sig neitt um stöðu mála. NurPhoto/Getty Samningaviðræður milli skandínavíska flugfélagsins SAS og flugmanna félagsins halda áfram í dag. Samningsaðilar hafa fundað síðan á laugardagsmorgun til að reyna að leysa verkfallsástand sem hófst 4. júlí þegar í kringum 900 starfsmenn félagsins fóru í verkfall. Verkfallið hefur staðið yfir frá 4. júlí, í þrettán daga, þegar um 900 norskir, danskir og sænskir flugmenn SAS lögðu niður störf eftir að kjaraviðræður við stjórnendur félagsins sigldu í strand. Stærsta óánægjuefni flugmanna félagsins tengist aðgerðum SAS eftir heimsfaraldur. Í faraldrinum var um 40 prósent starfsmanna sagt upp og eru starfsmenn óánægðir með að félagið noti dótturfélag sitt til að ráða inn nýja flugmenn til starfa á lægri launum. Þá er einnig óánægja með að fyrirtækið hafi ekki endurráðið starfsfólk sem það sagði upp í heimsfaraldrinum. Margra milljóna tap og þúsundir finna fyrir aflýsingum Nú þegar verkfallið hefur staðið yfir í þrettán daga hefur þurft að aflýsa meira en 2.500 flugum félagsins og meira 270.000 farþegar hafa fundið fyrir afleiðingum þess. Í gær þurfti að aflýsa meira en 130 flugferðum og í dag hefur þurft að aflýsa 154 flugferðum samkvæmt Avinor. Samningsaðilar hafa ekkert viljað tjá sig en segja að viðræðurnar haldi áfram í dag. Útlitið er ekki gott fyrir flugfélagið sem er verulega skuldsett og þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti eftir að verkfallið hófst. Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Verkfallið hefur staðið yfir frá 4. júlí, í þrettán daga, þegar um 900 norskir, danskir og sænskir flugmenn SAS lögðu niður störf eftir að kjaraviðræður við stjórnendur félagsins sigldu í strand. Stærsta óánægjuefni flugmanna félagsins tengist aðgerðum SAS eftir heimsfaraldur. Í faraldrinum var um 40 prósent starfsmanna sagt upp og eru starfsmenn óánægðir með að félagið noti dótturfélag sitt til að ráða inn nýja flugmenn til starfa á lægri launum. Þá er einnig óánægja með að fyrirtækið hafi ekki endurráðið starfsfólk sem það sagði upp í heimsfaraldrinum. Margra milljóna tap og þúsundir finna fyrir aflýsingum Nú þegar verkfallið hefur staðið yfir í þrettán daga hefur þurft að aflýsa meira en 2.500 flugum félagsins og meira 270.000 farþegar hafa fundið fyrir afleiðingum þess. Í gær þurfti að aflýsa meira en 130 flugferðum og í dag hefur þurft að aflýsa 154 flugferðum samkvæmt Avinor. Samningsaðilar hafa ekkert viljað tjá sig en segja að viðræðurnar haldi áfram í dag. Útlitið er ekki gott fyrir flugfélagið sem er verulega skuldsett og þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti eftir að verkfallið hófst.
Fréttir af flugi Danmörk Noregur Svíþjóð Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira