Níu greinst með apabólu og það styttist í bólusetningu Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. júlí 2022 12:45 Þórólfur Guðnason er sóttvarnarlæknir Íslands. Vísir Alls hafa níu manns greinst með apabólu hér á landi. Þeir smituðu eru karlmenn á miðjum aldri, helmingur þeirra er með tengsl við útlönd og helmingur ekki. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur. Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við fréttastofu að níu manns hafi greinst smitaðir af apabólunni á Íslandi. Búið er að tilgreina nokkra áhættuhópa og verið er að fara að bjóða þeim í bólusetningu. „Það er komin nokkuð góð mynd á hættuna. Það er hægt að finna það nokkurn veginn. Það verður byrjað á því hér eins og flestir eru að gera, að bjóða þeim sem eru á fyrirbyggjandi meðferð við HIV. Við getum ekki boðið öllum núna. Við erum að fá fjörutíu skammta frá Danmörku og síðan fáum við vonandi fleiri skammta og þá er hægt að gefa í,“ segir Þórólfur. Apabólan er í töluverðri uppsveiflu í Evrópu og hafa verið einhverjar spítalainnlagnir þar. Þeir smituðu hér á landi hafa hins vegar ekki veikst alvarlega og enginn hefur þurft að leggjast inn á spítala. „Flestir eru bara með þessi sár á líkamanum og eitlastækkanir, jafnvel hita og verki. Síðan geta komið önnur smit og sýkingar ofan í þessi sár sem geta valdið talsverðum vandræðum. Það er svona helsta ástæðan fyrir innlögnum í öðrum löndum, það eru svona bakteríusýkingar sem koma ofan í þetta og miklir verkir,“ segir Þórólfur.
Apabóla Heilbrigðismál Heilsa Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira