Góðgerðarbingó til styrktar Gleym Mér Ei Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 16:31 Getty/Jacky Parker Photography Stúlkurnar sem keppa um titilinn í Miss Universe Iceland í ár standa fyrir góðgerðarbingói til styrktar Gleym Mér Ei annað kvöld á Dillon. Blaðamaður heyrði í Sunnu Dögg Jónsdóttur og Elvu Björk Jónsdóttur sem halda meðal annars utan um viðburðinn: Hvernig verður viðburðurinn?Við stelpurnar í ár verðum með góðgerðarbingó á Dillon þann 28. júlí kl 17:30 í samstarfi við Norom. Það verður happy hour á barnum, eitt bingó spjald verður á þúsund krónur en þrjú spjöld á aðeins tvö þúsund krónur. Einnig verður hægt að kaupa happdrættismiða á fimm hundruð krónur stykkið. Þar að auki verður bás frá Norom fataverslun með Miss Universe Iceland x Norom peysum til sölu en þúsund krónur af hverri seldri peysu rennur til Gleym Mér Ei. Hvert rennur ágóðinn?Ágóðinn rennur til Gleym Mér Ei, félag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu þar sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningu. Þeirra helsta og mikilvægasta starf er að halda utan um og afhenda minningarkassa upp á fæðingardeild en allir foreldrar sem missa börnin sín fá slíkan kassa. Þau afhenda einnig kælivöggur upp á spítala til að lengja tímann sem foreldrar geta fengið með barni sínu og bjóða upp á stuðningshópa upp í Sorgarmiðstöð. View this post on Instagram A post shared by Gleymme rei Styrktarfe lag (@gleymmereistyrktarfelag) Hvers vegna völdu þið Gleym Mér Ei?Okkur finnst starf Gleym Mér Ei einstaklega verðmætt og stuðningur sem slíkur ómetanlegur þar sem missir á meðgöngu eða eftir fæðingu er djúpt sorgarferli. Það er svo mikilvægt að einstaklingar í þessari stöðu fái stuðning og hjálparhönd, þá sérstaklega frá einstaklingum sem hafa reynslu af slíkum missi. Gleym Mér Ei var stofnað haustið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Þórunni Pálsdóttur og Hrafnhildi Hafsteinsdóttur eftir að sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu færði þær saman. Hvernig er stemningin í hópnum?Stemningin í hópnum er ótrúlega góð en við stelpurnar erum búnar að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þennan flotta viðburð. Það er komið mikið af allskonar vinningum frá hinum ýmsu fyrirtækjum en við erum afar þakklátar fyrir allan stuðninginn og hlökkum til að sjá sem flesta á Dillon. Hér má finna allar helstu upplýsingarnar um bingóið.Aðsend Miss Universe Iceland Góðverk Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Sunnu Dögg Jónsdóttur og Elvu Björk Jónsdóttur sem halda meðal annars utan um viðburðinn: Hvernig verður viðburðurinn?Við stelpurnar í ár verðum með góðgerðarbingó á Dillon þann 28. júlí kl 17:30 í samstarfi við Norom. Það verður happy hour á barnum, eitt bingó spjald verður á þúsund krónur en þrjú spjöld á aðeins tvö þúsund krónur. Einnig verður hægt að kaupa happdrættismiða á fimm hundruð krónur stykkið. Þar að auki verður bás frá Norom fataverslun með Miss Universe Iceland x Norom peysum til sölu en þúsund krónur af hverri seldri peysu rennur til Gleym Mér Ei. Hvert rennur ágóðinn?Ágóðinn rennur til Gleym Mér Ei, félag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu þar sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningu. Þeirra helsta og mikilvægasta starf er að halda utan um og afhenda minningarkassa upp á fæðingardeild en allir foreldrar sem missa börnin sín fá slíkan kassa. Þau afhenda einnig kælivöggur upp á spítala til að lengja tímann sem foreldrar geta fengið með barni sínu og bjóða upp á stuðningshópa upp í Sorgarmiðstöð. View this post on Instagram A post shared by Gleymme rei Styrktarfe lag (@gleymmereistyrktarfelag) Hvers vegna völdu þið Gleym Mér Ei?Okkur finnst starf Gleym Mér Ei einstaklega verðmætt og stuðningur sem slíkur ómetanlegur þar sem missir á meðgöngu eða eftir fæðingu er djúpt sorgarferli. Það er svo mikilvægt að einstaklingar í þessari stöðu fái stuðning og hjálparhönd, þá sérstaklega frá einstaklingum sem hafa reynslu af slíkum missi. Gleym Mér Ei var stofnað haustið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Þórunni Pálsdóttur og Hrafnhildi Hafsteinsdóttur eftir að sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu færði þær saman. Hvernig er stemningin í hópnum?Stemningin í hópnum er ótrúlega góð en við stelpurnar erum búnar að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þennan flotta viðburð. Það er komið mikið af allskonar vinningum frá hinum ýmsu fyrirtækjum en við erum afar þakklátar fyrir allan stuðninginn og hlökkum til að sjá sem flesta á Dillon. Hér má finna allar helstu upplýsingarnar um bingóið.Aðsend
Miss Universe Iceland Góðverk Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00